„Þá vitum við það. Ísland er ekki besta land í heimi, og raunar nokkuð langt frá því,“ segir Friðrik Indriðason blaðamaður og samfélagsrýnir:
„Ísland er í 22. sæti á listanum yfir bestu löndin. Danmörk og Svíþjóð er meðal topp 10 og Noregur er í 11. sæti. En við erum ekki langt frá Finnlandi sem skipar 20. sætið.“
Sviss er á toppnum þriðja árið í röð og hefur vermt 1. sætið samtals í sjö ár þegar allt er talið – sjá hér.