HomeGreinarHVERT FARA EKKI UNGIR STRÁKAR Á GÓÐUM BÍL?

HVERT FARA EKKI UNGIR STRÁKAR Á GÓÐUM BÍL?

Það leit allt út fyrir það að vegurinn hafi verið vondur en hvert fara ekki ungir strákar á góðum bíl.

Það var laugardag einn fyrir 65 árum síðan sem þessir menn stóðu þarna. Dagurinn var 4. júlí árið 1959 sem þessir ungu menn lögðu af stað frá Reykjavík til Akureyrar.

Þessir menn hétu Aðalsteinn Júlíusson sem þá var 19 ára. Hann bjó á Brekkustíg 3 svo var hann Helgi Skaptason 20 ára. Hann bjó á Kaplaskjólsvegi 37. Þriðji var Þór Þorsteinsson 21 árs sem bjó á Njálsgötu 44.

Þeir fóru inn í Vaglaskóg og þeir fóru til Herðubreiðarlindir og dvöldu þar í viku. Sumarið áður eða 1958 gengu þeir landið þvert og gengu frá Gullfossi að botni Eyjafjarðar og þeir voru viku á leiðinni. Þeir voru mjög óheppnir með veður og fengu svarta þoku og úrhelli rigningu mestan part leiðarinnar. Í lokin sögðu þeir að þeir vildu reyna að halda í hópinn í komandi framtíð og fara í fleiri ferðalög.

(Guðbjartur Walter H Ólafsson)

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

TROÐFULLT HJÁ SIGMUNDI DAVÍÐ Í HAMRABORG

Flestir fengu sæti, þó ekki allir, í vöfflukaffi hjá Sigmundi Davíð í Hamraborg á sunnudaginn - troðfullt. Sigmundur Davíð hefur farið með himinskautum í skoðanakönnunum...

HEPPIN SYSTKINI

3. maí 1957 hreppti Margrét Hólm þennan glæsilega Fiat 1100 í Happdrætti DAS en myndin er tekin í Keflavíkurhöfn þegar hún tók við vinningnum....

LIFE IS PAIN…BRAUÐ OG CO Í AUSTURSTRÆTI

Brauð og Co hefur opnað í Austurstræti ferðamönnum til ánægju enda fá þeir þar ódýrasta hádegismat miðbæjarins: Snúð og kókómjólk á 1.100 krónur. Bragðgott...

TOMMI ÞAKKAR FYRIR NÝJU STÓLANA OG GRILLAR RÁÐHERRA

Tommi á Búllunni, þingmaður Flokks fólksins, er ánægður með nýju stólana á Alþingi og þakkaði fyrir sig í umræðum um fjárlagafrumvarpið: "Þeir eru þægilegri...

LÍTIL VERÐBÓLGA Á JÓMFRÚNNI

Tíu manna vinahópur fór a Jómfrúna í Lækjargötu til að gera sér dagamun. Jómfrúin er enginn skyndibitastaður og verðlagning hefur verið í samræmi við...

PÁLL SÆKIR UM REYNSLULAUSN Í STÓRA KÓKAÍNMÁLINU

"Ég var að leggja inn umsókn um reynslulausn, ætti að hafa góðan möguleika," segir Páll Jónsson harðviðarsali sem hlaut þyngsta dóminn í stóra kókaínmálinu...

ÍSLAND EKKI BESTA LAND Í HEIMI

"Þá vitum við það. Ísland er ekki besta land í heimi, og raunar nokkuð langt frá því," segir Friðrik Indriðason blaðamaður og samfélagsrýnir: "Ísland er...

MAÐKUR Í MYSU Í MINI MARKET

Mini Market, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Cumin (Kmin Rzymski) frá Prymat Póllandi. Ástæða innköllunar: Varan er...

BARNAPERMANENT TIL FORNA

Rafknúin permanentvél sem tekin var í notun fyrir 60 árumm eða svo varð stax vinsæl meðal kvenna og jafnvel litlar stúlkur fengu permanent, beintendar...

SVANHILDUR – 83 ÁRA ÞOKKADÍS

"Allt er vænt sem vel er grænt!" segir hin eina og sanna Svanhildur Jakobsdóttir og kallar myndina: "Los Angeles, september 2024." Svanhildur er 83...

BORGARSTJÓRI OPNAÐI LJÓÐRÆNAN RÓSAGARÐ

Freyjugarður, sem er við Freyjugötu 19, var opnaður formlega í gær en í garðinum er hægt að eiga hugljúfa náttúrustund með ljóðrænu ívafi. Einar Þorsteinsson...

ELLÝ Q4U Í ÆVINTÝRAFERÐ Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

"Frá því ég man eftir mér hef ég notið þess að skapa og skiptir engu máli í hvaða formi það er," segir Ellý Q,...

Sagt er...

Federico Caprilli sýnir hæfileika hests síns á æfingu hjá hinum virta ítalska Riddaraskóla 1906.

Lag dagsins

Harry prins, hertoginn af Sussex eftir að hann varpaði af sér konunglegum skyldum í Englandi með tilheyrandi hávaða, er fertugur í dag. Hann býr...