HomeGreinarHAFDÍS HULD TOPPAR ÍSLENSKA SPOTIFY HLUSTUN

HAFDÍS HULD TOPPAR ÍSLENSKA SPOTIFY HLUSTUN

Tónelskur skrifar:

Ekki Bríet, ekki GDRN, ekki Herbert Guðmundsson, ekki Helgi fokking Björns, ekki Patrekur, ekki Aron Can.

Nei, það er Hafdís Huld sem hefur mestu almennu hlustunina á Spotify meðal Íslendinga. Lögin af plötu hennar „Vögguvísur“ eru með samtals yfir 70 milljónir hlustanir.

„Dvel ég í draumahöll“ hefur 10 milljón hlustanir, tvöfalt fleiri en Esja Bríetar.

Vissulega er Bríet með fleiri mánaðarlega hlustendur (60 þúsund) en Hafdís Huld (31 þúsund) en miklu fleiri lög Hafdísar eru spiluð að jafnaði.

Það fer ekkert á milli mála hverjir velja Hafdísi Huld á Spotify. Það eru foreldrar barna sem vilja róa þau fyrir svefninn. Vinsældir Vögguvísna benda til þess að þar hafi Hafdísi Huld tekist einstaklega vel til.

Hér er aðeins verið að spá í íslenska hlustun, ekki alla hlustun heimsins á íslenska tónlistarmenn. Þar skara framúr Björk, Sigurrós, Kaleo, Mezzoforte og OMAM.

TENGDAR FRÉTTIR

SVANHILDUR – 83 ÁRA ÞOKKADÍS

"Allt er vænt sem vel er grænt!" segir hin eina og sanna Svanhildur Jakobsdóttir og kallar myndina: "Los Angeles, september 2024." Svanhildur er 83...

BORGARSTJÓRI OPNAÐI LJÓÐRÆNAN RÓSAGARÐ

Freyjugarður, sem er við Freyjugötu 19, var opnaður formlega í gær en í garðinum er hægt að eiga hugljúfa náttúrustund með ljóðrænu ívafi. Einar Þorsteinsson...

ELLÝ Q4U Í ÆVINTÝRAFERÐ Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

"Frá því ég man eftir mér hef ég notið þess að skapa og skiptir engu máli í hvaða formi það er," segir Ellý Q,...

EIN Á PALLI

Bjarkey Olsen matvælaráðherra var tekin á beinið í Kastljósi Ríkissjónvarpsins vegna ívilnunar ríkisvaldsins til kaupfélags Skagfirðinga til að kaupa upp alla samkeppni á kjötmarkaði,...

SVIÐASMEKKUR CLAUDIU GLÓDÍSAR

"Hvað finnst ykkur besti hlutinn af sviðinu?" spyr dægurstjarnan Claudia Glódís Gunnarsdóttir og svarar fyrir sjálfa sig: "Ég verð að játa að fer beint í...

BÖRN HENGD UPP Í FARANGURSGEYMSLU Í FLUGFERÐUM

Svona var ferðast með börn í flugvélum á sjöunda áratugnum. Fest upp í sérhannaðri koju í farangursgeymslu yfir farþegum. Flugfreyja hugar að barni á...

PIPRAÐIR Í MYRKRI OG RIGNINGU

Jónatan Hermannsson jarðræktarfræðingur er einn snjallasti hugsuðurinn á samfélagsmiðlum. Nú haustar og Jónatan rifjar upp haustið 1970 - fyrir 54 árum: - haustið 1970 var annað haustið...

FRIÐARSÚLAN FÍNPÚSSUÐ

Reykjavíkurborg tilkynnir: - Framkvæmdir við endurbætur á Friðarsúlunni í Viðey eru hafnar. Þær ganga samkvæmt áætlun og á þeim að ljúka áður en súlan verður tendruð,...

ANDLITSLYFTING Á VESTURGÖTU – FRIÐUÐU HÚSI BREYTT Í 8 ÍBÚÐIR

Í nafni þéttingar byggðar eru framkvæmdir hafnar á Vesturgötu 30, á horni Ægisgötu. Samkvæmt framkvæmdaáætlun stendur þetta til:: "Endurbætur á friðuðu húsi ásamt nýbyggingum á...

GOSMÓÐA YFIR HÖFUÐBORGINNI

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vill vara við að gosmóða og gasmengun liggur nú yfir höfuðborginni en ríkjandi sunnanátt ber gosmengun til norðurs. Mun það ástand vara...

VEGIR LIGGJA EKKI ALLTAF TIL ALLRA ÁTTA

"Vegir liggja til allra átta, enginn ræður för," segir í texta Indriða G. Þorsteinssonar í tillagi kvikmyndarinnar 79 Af Stöðinni. En hér bregður öðruvisi...

RÓMANTÍK Á NESBALA

Kristín Gunnlaugsdóttir, landsfræg myndlistarkona á Seltjarnarnesi, var í kvödgöngu á Nesbalanum ásamt kærasta sínum, Hubert Sandhofer. Hubert er austurrískur vinræktarbóndi og vín hans renna...

Sagt er...

"Hnífsstunga á menningarnótt, ung stúlka deyr og þetta er hræðilegt eins og mest má vera," segir Sigurður Bogi blaðamaður og hugleiðir áfram: "Útkoman eru viðbrögð...

Lag dagsins

Goðsögnin Freddy Mercury í Queen (1946-1991) hefði orðið 78 ára í dag. Hann skildi eftir sig slóð fallegra verka sem eru án hliðstæðu í...