HomeSagt erHEIDI STRAND Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

HEIDI STRAND Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

Heidi Strand er fædd í Noregi en hefur búið á Íslandi frá því um tvítugt. Hún var í listnámi í Noregi og náði þar fljótt góðum tökum á textil af ýmsu tagi.

Heidi hélt sína fyrstu einkasýningu í Ásmundarsal árið 1982. Síðan þá hefur hún haldið einkasýningar á Norðurlöndum öllum og er sýningin í Listhúsi Ófeigs sú 30. í röðinni. Heidi hefur einnig tekið þátt í fjölmörgum sam- og farandsýningum í bæði Evrópu, Bandaríkjunum og Japan, þar sem alþjóðlegar dómnefndir velja verkin, og hafa sumar þessara sýninga farið víða um lönd.

Heidi hefur náð alveg sérstökum tökum á nálaþæfingu og í Listhúsi Ófeigs sýnir hún myndverk af ýmsum stærðum tengd íslenskri náttúru, bæði af kindum en ekki síður af fuglum sem hafa lengi verið henni hugleiknir. Nær öll verkin á sýningunni eru unnin í ár eða i fyrra.

Sýningin verður opin virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 frá 13. júlí til 7. ágúst nk. og er aðgangur ókeypis.

TENGDAR FRÉTTIR

ÞÉTTING BYGGÐAR

GULLVERÐLAUN?

TOMMA ÚTHÝST ÚR FLOKKI FÓLKSINS

Yfirlýsing: - Kæru landsmenn, með leyfi forseta:  "All good things, must come to an end"  m.ö.o.  allir góðir hlutir taka endi. Guðmundur Ingi Kristinsson þingflokksformaður Flokks fólksins...

FÍNIR MENN Á FERÐ

"Skemmtilegar myndir af okkur Hallgrími Helgasyni teknar á yfirlitssýningu á verkum Hallgríms til 40 ára á Kjarvalsstöðum," segir Ármann Reynisson vinjettuhöfundur: "Hallgrímur vissi ekki af...

KONUNGLEGAR JÓLAKÚLUR FRÆGRA

Í gjafavöruverlun á Laugavegi eru nýstárlegar jólakúlur komnar í sölu. Úrvalið er mikið, breska konungsfjölskyldan auk annarra frægra af ýmsum sortum. Skemmtileg tilbreyting á...

ÞÚ LAST ÞAÐ FYRST HÉR – FYRIR HÁLFU ÁRI

Vísir hefur í dag birt nokkrar fréttir um að Snorri Másson fjölmiðlamaður ætli í framboð fyrir Miðflokkinn. Þú last það hinsvegar fyrst hér fyrir...

HALLA HRUND HAFNAÐI ÖLLUM NEMA FRAMSÓKN

Halla Hrund Logadóttir fyrrum forsetaframbjóðandi hafnaði tilboði Samflylkingarinnar um oddvitasætið í Reykjavík suður og tók Framsókn fram yfir. Þar sest hún í fyrsta sæti...

SÆTAR SYNDIR – 22.495 KRÓNUR KÍLÓIÐ

Sætar syndir er srautkökugerð í Kópavogi sem meðal annars framleiðir litfagrar makkarónukökur. En þær kosta sitt: 16 stykki = 200 gr kr. 4.499,- 1 kg...

KORMÁKUR OG SKJÖLDUR Í BRYNJU Á LAUGAVEGI

Viðskiptaveldi Kormáks og Skjaldar er að flytja inn í sögufrægt hús verslunarinnar Brynju á Laugavegi sem staðið hefur autt um skeið eftir að Brynja...

PALESTÍNUSTRÖND 1944

Þetta er strönd í Palestínu 1944. Fjórum árum síðar var Ísraelsríki stofnað.

ALDURSFORSETI ALÞINGIS TIL Í SLAGINN

Tómas A. Tómasson alþingismaður Flokks fólksins er aldursforseti þingsins sem nú verður endurnýjað í boðuðum kosningum. Tommi er ánægður með titilinn: "Ég er 75 ára...

ERLA LOKKAR OG LAÐAR Í RAMMAGERÐ

Þessi risamynd blasir við viðskiptavinum Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg þegar þeir ganga inn. Íslenk kona, umvafin íslenskri ull lokkar og laðar og virkar hvetjandi á...

INGA SÆLAND Í HLUTVERKI SOFFÍU FRÆNKU

Í væntanlegri kosningabaráttu, og reyndar allan sinn pólitíska feril, hefur Inga Sæland formaður Flokks fólksins verið í hlutverki Soffíu frænku eins og við þekkjum...

DULARFULL LOKUN Á NESJAVALLALEIÐ

Öðruvísi fór en til stóð í helgarbíltúr fjölskyldu sem ætlaði til Þingvalla Nesjavallaleið frá Vesturlandsvegi við Geitháls. Risastór skilti hefti leið þar sem varað...

Sagt er...

Þétting byggðar heitir þessi mynd sem tekin var í rigningunni í Reykjavík í dag.

Lag dagsins

Kamala Harris forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunm er sextug í dag. Uppáhaldslag hennar er Freedom með Beyoncé sem hún segist hlusta á í gönguferðum. https://www.youtube.com/watch?v=yh91lO-PU0o