HomeSagt erHEIDI STRAND Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

HEIDI STRAND Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

Heidi Strand er fædd í Noregi en hefur búið á Íslandi frá því um tvítugt. Hún var í listnámi í Noregi og náði þar fljótt góðum tökum á textil af ýmsu tagi.

Heidi hélt sína fyrstu einkasýningu í Ásmundarsal árið 1982. Síðan þá hefur hún haldið einkasýningar á Norðurlöndum öllum og er sýningin í Listhúsi Ófeigs sú 30. í röðinni. Heidi hefur einnig tekið þátt í fjölmörgum sam- og farandsýningum í bæði Evrópu, Bandaríkjunum og Japan, þar sem alþjóðlegar dómnefndir velja verkin, og hafa sumar þessara sýninga farið víða um lönd.

Heidi hefur náð alveg sérstökum tökum á nálaþæfingu og í Listhúsi Ófeigs sýnir hún myndverk af ýmsum stærðum tengd íslenskri náttúru, bæði af kindum en ekki síður af fuglum sem hafa lengi verið henni hugleiknir. Nær öll verkin á sýningunni eru unnin í ár eða i fyrra.

Sýningin verður opin virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 frá 13. júlí til 7. ágúst nk. og er aðgangur ókeypis.

TENGDAR FRÉTTIR

HEIÐA BJÖRG MÓTMÆLIR HANDTÖKU BORGARSTJÓRANS Í ISTANBUL

Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, tekur þátt í sameiginlegri áskorun evrópskra borgarstjóra til tyrkneskra yfirvalda, vegna skyndilegrar handtöku borgarstjóra Istanbúl, Ekrem İmamoğlu, þann 19....

HAMINGJUSAMIR FINNAR – ALLTAF EINS

Finnar eru orðnir vanir því að tróna á toppi lista yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Sjálfir lýsa þeir sálarástandi sínu við mismunandi ástandi með svipbrigðalausum...

MÓTMÆLANDINN Í HJÓLASTÓLNUM VERÐUR RÁÐHERRA

Fyrir allmörgum árum sat maður i hjólastól fyrir framan tryggingafélagið VÍS í Ármúla með mótmælaspjöld dag eftir dag, mætti við opnun og fór við...

FJÖLMIÐLARNIR MEGA EIGA VON Á SKAÐABÓTAKRÖFU AF ÁÐUR ÓÞEKKTRI STÆRÐ FRÁ ÁSTHILDI LÓU

"Tvennt stendur í mér eftir Ásthildar Lóu málið sem er annars vegar að hún var úthrópuð sem barnaperri (fyrir að misnota aðstöðu sína gagnvart...

RÁÐHERRARAUNIR ÁSTHILDAR LÓU Á CNN

Bandaríski fréttamiðillinn CNN fjallar um afsögn Ásthildar Lóu barnamálaráðherra í morgun - sjá hér.

BJÖRK Á FORSÍÐU VANITY FAIR

Súperstjarnan Björk er á forsíðu ítölsku útgáfunnar á Vanity Fair þar sem hún kynnir nýju tónleikamyndina sína, Cornucopia. https://www.youtube.com/watch?v=FyP6iUJuOSM&t=22s

FIMMTÁN ÁRA Á FÖSTU…

"Fimmtán ára á föstu," segir Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og fyrrum alþingiskona og birtir mynd af bókarápu bókar með sama heiti eftir Eðvarð Ingólfsson með...

HESTURINN Á HLEMMI Í HAFNARFIRÐI

"Ég rakst á hest í Hafnarfirði um daginn og rak upp stór augu af undrun," segir hafnfirðingurinn Sveinn Markússon, járnsmiður og listamaður. "Þetta var klyfjahestur,...

KVEIKTI Á PERUNNI Í KRÓNUNNI

Neytandi kveikti á perunni og sendi myndskeyti: - Gönguferð í Krónuna er hverrar krónu virði. Fimm stykki af perum á 250 krónur. Perur geymast vel og...

BISKUP SPRENGIR FACEBOOK

"Þar sem Facebook setur takmarkanir um vinafjölda get ég ekki samþykkt fleiri vini eins og er þó að mig langi það mikið," segir Guðrún...

NÝI LANDSBANKINN LEKUR

Engu er líkara en nýi Landsbankinn við Reykjavíkurhöfn leki. Úrræðagóðir bankstarfsmenn hringu í lekur.is og heiðgulur bíll frá þeim var mættur á svæðið fyrr...

TALANDI DÚKKA KOMIN Í ÁRBÆJARSAFN EFTIR 50 ÁR

Sex ára gömul stúlka átti frænda sem sigldi um öll heimsins höf sem sjómaður. Einu sinni sem oftar var frændi staddur í hafnarborg í...

Sagt er...

Örbylgjuofninn leynir á sér. Hann getur framkallað egg benedict á aðeins 50 sekúndum - svona: Penslið olíu á disk, brjótið eggið líkt og gert er...

Lag dagsins

Elton John er 78 ára í dag. Elton hefur skemmt heimsbyggðinni með söng og leik síðan á áttunda áratug síðustu aldar og er enn...