STEFÁN JÓN FRELSAÐUR

0

„Mér finnst eins og ég sé frelsaður. Það er búið að venja mig af þeim sið að kveikja á sjónvarpinu kl. 19 til að horfa á upprifjun almæltra tíðina, svokallaðar fréttir,“ segir Stefán Jón Hafstein, lengi hluti af stjórnunarteymi Ríkisútvarpsins, en sér nú ljósið:

„Takk RÚV fyrir að bæta við heilli klukkustund í daginn. Og, nei, ég hef annað að gera kl. 21 á kvöldin en fylgjast með því sem allir hafa frétt nú þegar.“

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here