HomeLag dagsinsGEORGE MICHAEL (61)

GEORGE MICHAEL (61)

Súperstjanan George Michael (1963-2016) hefði orðið 61 árs í dag. Hann sló fyrst í gegn með söngdúóinu Wham en veðjaði svo á sóloferil sem skilaði fyrsta smellinum, Careless Whisper, í toppsæti vinsældalista í 20 löndum samtímis. Líf hans var ekki alltaf dans á rósum en tónlistin lifir.

TENGDAR FRÉTTIR

VÍTISVÉLAR GRÆÐGINNAR

Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri er orðin atkvæðamikill áhrifavaldur á samfélagsmiðlum og bendir réttilega á að ernir séu alfriðaðir: "Þess vegna eru vítisvélar sem drepa þá...

SNJÓMOKSTUR – HJÁLP ÓSKAST

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu gatna og húsagatna næsta vetur 2024-2025. Verkið felst í hálkueyðingu og snjóhreinsun gatna í Reykjavík. Útboðin...

SPAÐAR Í COSTCO

Costcomaður skrifar: - Costco sendir viðskiptavinum sínum tilboð um "hybrid" kajak með "róðrarspaða." Er hætt að róa með árum? Hefur Costco ekki frétt af orðinu blendingur yfir hybrid? Hvar...

LAXVEIÐAR BANNAÐAR Í NOREGI – BECKHAM TEKINN Í LANDHELGI

Norsk stjórnvöld hafa bannað laxveiðar í 33 laxveiðiám í Noregi í sumar. Mikil hnignun á laxastofninum leiddi til þessarar ákvörðunar í lok júní. Laxveiði...

HEBBI EDRÚ Í 17 ÁR

"1 júli og honum ber að fagna, 17 ár án hugbreytandi efna og tóbaks," segir dægurstjarnan Herbert Guðmundsson bláedrú og í banastuði: "Óendanlega þakklátur...

FRANSKUR HROLLUR Í RÚV

"Fögnum með Frökkum í dag öflugum lýðræðisúrslitum gærdagsins," segir Jón Ingi Gíslason kennaraformaður og áhrifamaður í Framsóknarflokknum um árabil, staddur í Marseille í Frakklandi...

ÓKEYPIS BJÓR Í TEMPLARASUNDI – BARCELONETA 1. ÁRS

Spænski veitingastaðurinn La Barceloneta í Templarasundi á bak við Alþingishúsið fagnar eins árs afmæli laugardaginn 6. júlí. Og það er slegið í klárinn og...

SKRÝTIN STJÖRNUEGG

Húsmóðir í Vesturbænum keypti eggjabakka frá Stjörnueggjum, merkt lausagönguhænum, og varð furðu lostin þegar hún opnaði eggjabakkann; tvö eggjanna voru líkt og hömruð með...

MEISTARAKOKKUR Í BERUFIRÐI

Forréttabarinn á Nýlendugötu í miðbæ Reykjavíkur tilkynnir: Dagana 28. júní - 1 júlí leggur yfirmatreiðslumeistari okkar Hr. Olivier Gruau land undir fót austur á firði...

DR. FOOTBALL FÆR BJÓR OG KEILU

"Keiluhöllin og Tuborg undirrituðu nýjan þriggja ára samning við Dr. Football að viðstöddu margmenni í glæsilegum 6 ára afmælisfögnuði hins rómaða hlaðvarps í Keiluhöllinni,"...

FÓLK MEÐ 59 RÍKISFÖNG FÆR AÐSTOÐ FRÁ BORGINNI

Á síðasta ári fengu 20 þúsund einstaklingar aðstoð frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Í ársskýrslu sviðsins má meðal annars lesa að á árinu 2023: voru 32%...

SKOTHELD TILRAUN

Engin ástæða til að örvænta, þarna fór betur en á horfðist í fyrstu. Verið að prófa fyrstu skotheldu vestin með sýnikennslu í Bandaríkjunum 1923....

Sagt er...

Kraftlyftingadeild Ármanns uppfyllir gamlan draum um að halda bekkpressumót utandyra í miðbæ Reykjavíkur. Mótið er fyrir karla og konur á ólíkum aldri. Í ár fá...

Lag dagsins

Stórstjarnan Tom Cruise er afmælisbarn dagsins (62). Líklega einn frægasti maður í heimi og umdeildur eftir því en hæfileika hans skyldi enginn draga í...