HomeGreinarFÓLK MEÐ 59 RÍKISFÖNG FÆR AÐSTOÐ FRÁ BORGINNI

FÓLK MEÐ 59 RÍKISFÖNG FÆR AÐSTOÐ FRÁ BORGINNI

Á síðasta ári fengu 20 þúsund einstaklingar aðstoð frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Í ársskýrslu sviðsins má meðal annars lesa að á árinu 2023:

  • voru 32% notenda þjónustu velferðarsviðs börn
  • voru 80% notenda heimahjúkrunar 67 ára og eldri
  • fór hver notandi akstursþjónustu fyrir eldra fólk að meðaltali 43 ferðir á árinu
  • bjuggu 515 einstaklingar í húsnæði fyrir fatlað fólk
  • fengu 4.456 einstaklingar fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg
  • var fólk sem fær þjónustu frá velferðarsviði 59 mismunandi ríkisföng
  • var 120.071 máltíð send heim til fólks frá eldhúsinu á Vitatorgi
  • tóku 624 einstaklingar þátt í virkni- og endurhæfingarúrræðum Virknihúss
TENGDAR FRÉTTIR

TOLLI MEÐ KVENSVETT FYRIR KVENFANGA

"Þar til annað kemur í ljós höfum við í Bataakademiuni haldið fyrsta kvennasvett í heiminum sem haldið hefur verið innan fangelsa.," segir Tolli, listmálari...

LAXVEIÐAR BANNAÐAR Í NOREGI – BECKHAM TEKINN Í LANDHELGI

Norsk stjórnvöld hafa bannað laxveiðar í 33 laxveiðiám í Noregi í sumar. Mikil hnignun á laxastofninum leiddi til þessarar ákvörðunar í lok júní. Laxveiði...

HEBBI EDRÚ Í 17 ÁR

"1 júli og honum ber að fagna, 17 ár án hugbreytandi efna og tóbaks," segir dægurstjarnan Herbert Guðmundsson bláedrú og í banastuði: "Óendanlega þakklátur...

FRANSKUR HROLLUR Í RÚV

"Fögnum með Frökkum í dag öflugum lýðræðisúrslitum gærdagsins," segir Jón Ingi Gíslason kennaraformaður og áhrifamaður í Framsóknarflokknum um árabil, staddur í Marseille í Frakklandi...

ÓKEYPIS BJÓR Í TEMPLARASUNDI – BARCELONETA 1. ÁRS

Spænski veitingastaðurinn La Barceloneta í Templarasundi á bak við Alþingishúsið fagnar eins árs afmæli laugardaginn 6. júlí. Og það er slegið í klárinn og...

SKRÝTIN STJÖRNUEGG

Húsmóðir í Vesturbænum keypti eggjabakka frá Stjörnueggjum, merkt lausagönguhænum, og varð furðu lostin þegar hún opnaði eggjabakkann; tvö eggjanna voru líkt og hömruð með...

MEISTARAKOKKUR Í BERUFIRÐI

Forréttabarinn á Nýlendugötu í miðbæ Reykjavíkur tilkynnir: Dagana 28. júní - 1 júlí leggur yfirmatreiðslumeistari okkar Hr. Olivier Gruau land undir fót austur á firði...

DR. FOOTBALL FÆR BJÓR OG KEILU

"Keiluhöllin og Tuborg undirrituðu nýjan þriggja ára samning við Dr. Football að viðstöddu margmenni í glæsilegum 6 ára afmælisfögnuði hins rómaða hlaðvarps í Keiluhöllinni,"...

SKOTHELD TILRAUN

Engin ástæða til að örvænta, þarna fór betur en á horfðist í fyrstu. Verið að prófa fyrstu skotheldu vestin með sýnikennslu í Bandaríkjunum 1923....

TREGAFULLUR KVEÐJUPÓSTUR TIL ÁSTKONU

"Eftir 8 ára samband þá hafa leiðir okkar Ásdísar skilið," segir leikarinn og listamaðurinn Damon Younger í tregafullum kveðjupósti til ástkonu sinnar: - "Ásdís er ein...

LENGSTA RÚTUFERÐ Í HEIMI – LONDON KALKÚTTA

Á árunum 1957 til 1976 voru reglulegar rútuferðir frá Londin til Kalkútta á Indlandi. 32 þúsund kílómetra leið sem tók 50 daga fram og...

FALLEGAR FLUGFREYJUR

"Sú efsta í stiganum heitir Susann," segir Sigurgeir Orri Sigurgeirsson athafnamaður og bætir við: "Flugfreyjurnar hjá Loftleiðum voru undantekningalaust íðilfagrar. Þekkið þið hinar?"

Sagt er...

"Við setjum sumarsvip á dagskrá Samstöðvarinnar næstu vikunnar," segir Gunnar Smári Egilsson útvarpsstjóri Samstöðvarinnar og boðar breytingar: "Þær Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir...

Lag dagsins

Díana prinsessa (1961-1997) hefði orðið 63 ára í dag. Blessuð sé minning hennar. https://www.youtube.com/watch?v=1o9rLDCfO6o