Engin ástæða til að örvænta, þarna fór betur en á horfðist í fyrstu. Verið að prófa fyrstu skotheldu vestin með sýnikennslu í Bandaríkjunum 1923. Nú sanna þau ágæti sitt í spennumundum í sjónvarpi daglega um heim allan.
Ákveðið hefur verið að loka kaffihúsi Kaffitárs á Höfðatorgi. Lokað verður 1. mars en Kaffitár hefur verið á Höfðatorgi síðan 2008.
"Nú er þessum kafla...
Ísdrottningin og forsetaframjóðandinn Ásdís Rán eyddi helginni á skíðum með Þórði Daníel Þórðarsyni í Bansko Ski Resort í Búlgaríu:
"Bansko var að rokka um helgina...
Fréttir af gallabuxum Jóns Gnarr í þingsal Alþingis hafa valdið gamalkunnugum usla. Þetta hefur gerst víðar og oftar eins og Sveinn Markússon járnlistamaður í...
Kristrún Frostadóttir hefur skipt út málverki í skrifstofu forsætisráðherra eins og venja er með nýjum herrum. Kristrún hefur valið mynd eftir Guðmundu Andrésdóttur, geómetríska...
Fréttaskeyti frá Tenerife - óskað er nafnleyndar:
-
Yfirstjórn Alvoteck fór í lúxúsferð til Tene. Á flottasta hótelið. Þar var mikið partý og sáust framkvæmdastjórar á...
"Óprúttinn aðili náð frá mér auðkenni og stofnaði undarlegan reikning á Instagram sem var eytt og Facebook-reikningi mínum síðan í leiðinni," segir Ingvi Þór...
Mynd af eldspýtustokk framan á rafmagnskassa við timburhús á Grundarstíg. Myndin sýnir Geysi í Haukadal og lykil. Lykillinn er vörumerki verksmiðjunnar sóló í Tékkóslóvakíu...
"Hér er mynd frá Hafnargötu í Keflavik, frá cirka 1975," segir Margeir Margeirsson athafnamaður frá Keflavík:
"Þarna voru á þessum tíma svona holur í malbikinu...
Fæðingardagur Nicky Hopkins píaónleikarans (1944-1994). "The greatest studio pianists in the history of rock music" er um hann sagt. Enda spilaði hann í upptökum...