ÞRIGGJA DAGA BÚLLUVEISLA Í KÖBEN

0
Tommi með Sólrúnu og Daníel framkvæmastjórum sínum í Kaupmannahöfn.
Tommi - alltaf á staðnum!
Tommi – alltaf á staðnum!

Hamborgarbúlla Tómasar fagnar 10 ára starfsafmæli í Kaupmannahöfn nú um helgina og slær saman við þjóðhátíðardag Íslendinga á morgun með Íslendingapartýi í Tívolí þar sem Búlluborgarinn verður á allra vörum – sjá hér.

„Þetta er þriggja daga veisla og mikið fjör,“ segir Tommi sjálfur sem er á staðnum.

 

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here