JÓNATAN HÆTTIR Á RÚV

0

Þær fréttir berast úr höfuðstöðvum Ríkisútvarpsins að Jónatan Garðarsson, starfsmaður stofnunarinnar um áratugaskeið, sé að ljúka sínum síðasta vinnudegi í dag en Jónatan verður sjötugur á næsta ári.

Jónatan hefur fjallað um tónlist frá öllum hliðum í miðlum RÚV auk þess að vera aðalsprautan og fararstjóri í Eurovision ferðalögum Íslands síðustu árin.

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here