ALBÍNÓI Í ANDAHÓPNUM Á REYKJAVÍKURTJÖRN

0

Það var eins og endurnar á Tjörninni yrðu hissa þegar á tjarnarbakkanum birtust alhvít önd – albínói. Hún skimaði yfir vatnsyfirborðið líkt og hún væri að ákveða hvort ætti að hætta sér út í. Kannski stendur hún þar enn og hugsar málið.

Í fjarlægð virtist þetta vera lítill svanur en þetta var önd. Ætli sé hægt að gefa henni brauð?

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here