Popplagið The Letter var spilað í tætlur á öllum gramófónum á Íslandi sumarið 1967 – fyrir rúmri hálfri öld. Og nú vaknar það af svefni eins og Þyrnirós:
Lagið er nú notað í minnst tveimur nýjum Netflixmyndum sem sýndar hafa verið og út frá vinsælli ölkrá í Austurstræti í Reykjavík hljómar The Letter í útihátölurum líkt og nýtt væri.
Hvað veldur þessari uppvakningu er ráðgáta þeim sem muna Box Top æðið á Íslandi fyrir hálfri öld: