
Afmælisdagur kvikmyndastjörnunnar Tony Curtis (1925-2010) – hefði orðið 99 ára í dag. Sló í gegn í kvikmyndinni Sonur Ali Baba sem sýnd vara í Trípólibíói sem var í Vatnsmýrinni upp úr miðri síðustu öld. Þá er hann einnig faðir leikkonunnar Jamie Lee Curtis sem hann átti með likkonunni Janes Leigh.