Það er ekki lítið að fá viðurnefnið „King Of Swing“ í bandarískum tónlistarheimi en það fékk afmælisbarn dagsins, Benny Goodman (1909-1986) í lifandi lífi. Stjórnandi stórsveita og stundum einn með sjálfum sér í eigin „jazzi“ – og allt þar á milli.
Það er ekki lítið að fá viðurnefnið „King Of Swing“ í bandarískum tónlistarheimi en það fékk afmælisbarn dagsins, Benny Goodman (1909-1986) í lifandi lífi. Stjórnandi stórsveita og stundum einn með sjálfum sér í eigin „jazzi“ – og allt þar á milli.