HomeGreinarMENGUN Í ALMANNARÝMI - ÞRÖSTUR HÓSTAR

MENGUN Í ALMANNARÝMI – ÞRÖSTUR HÓSTAR

„Við sem komin erum á efri ár munum eftir mikilli herferð sem beint var gegn reykingum. Konur voru þar í fararbroddi,“ segir Þröstur Ólafsson rithfundur og samfélagsrýnir:
„Með reykingum í almannarými værum við hin tilneydd til að reykja líka. Við því fékkst loksins bann. Nú eru allir, blessunarlega, lausir undan þeim ágangi og þeirri heilsuánauð, sem reykingarnar annarra höfðu í för með sér.
Undanfarnar vikur hafa verið miklar stillur með sólskini a.m.k. í Reykjavík og nágrenni. Mesta umferðarsvæði landsins. Ég tók eftir því að eftir fyrstu vikuna fór ég að finna fyrir þurrahósta og reyndi án mikils árangurs að hreinsa lungun með ræskingum. Er enn að ræskja mig og skyrpa fínryki sem losnar úr malbiki við akstur á nagladekkjum og hefur sest að í lungum mínum.
Hér eru menn að iðka sama gjörning og áður með reykingum í almannarými. Óviðkomandi þjást vegna þeirra sem telja sig þurfa á þessum hjálpartækjum að halda til að geta ekið í hálkublettum eins og á sumarvegi. Alveg eins og reykingar annarra skemmdu lungu okkar hinna , spillir nagladekkjanotkun annarra heilsu okkar. Þessu verður að linna.“
Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

KAFFITÁR FALLA Í HÖFÐATORGI – LOKAÐ

Ákveðið hefur verið að loka kaffihúsi Kaffitárs á Höfðatorgi. Lokað verður 1. mars en Kaffitár hefur verið á Höfðatorgi síðan 2008. "Nú er þessum kafla...

GULLMOLI Á GRETTISGÖTU TIL LEIGU

Húsnæðið sem hýsti síðasta skósmiðinn í miðbæ Reykjavíkur á Grettisgötu 3 er nú til leigu. Þar var Þráinn skósmiður eitt sinn, svo tók Daníel...

BÓNUSHJÓL – LÚMSK AUGLÝSING

Þetta Bónushjól hefur sést víða í miðbæ Reykjavíkur. Tekur sig vel út í Bónuslitunum, lásinn er meira að segja í stíl og er lagt...

ÍSDROTTNINGIN Í SNJÓNUM

Ísdrottningin og forsetaframjóðandinn Ásdís Rán eyddi helginni á skíðum með Þórði Daníel Þórðarsyni í Bansko Ski Resort í Búlgaríu: "Bansko var að rokka um helgina...

BJÖSSI FANN LÍFSLÖNGUN AFTUR Á REYKJALUNDI

"Mikið er þetta líf nú undarlegt. Fyrir nokkrum mánuðum var ég þunglyndis kall sem sá engan tilgang með þessu brölti mínu gegnum lífið. Maður...

GALLABUXUR VALDA GEGGJUN – GO, JOHNNY GO!

Fréttir af gallabuxum Jóns Gnarr í þingsal Alþingis hafa valdið gamalkunnugum usla. Þetta hefur gerst víðar og oftar eins og Sveinn Markússon járnlistamaður í...

KRISTRÚN SETTI GUÐMUNDU Á VEGGINN

Kristrún Frostadóttir hefur skipt út málverki í skrifstofu forsætisráðherra eins og venja er með nýjum herrum. Kristrún hefur valið mynd eftir Guðmundu Andrésdóttur, geómetríska...

ÍSLENSKUR SKANDALL Á TENE – FRÉTTASKEYTI

Fréttaskeyti frá Tenerife - óskað er nafnleyndar: - Yfirstjórn Alvoteck fór í lúxúsferð til Tene. Á flottasta hótelið. Þar var mikið partý og sáust framkvæmdastjórar á...

INGVI ÞÓR ÞURFTI AÐ SANNA AÐ HANN VÆRI EKKI GERVIMENNI, HUNDUR EÐA…

"Óprúttinn aðili náð frá mér auðkenni og stofnaði undarlegan reikning á Instagram sem var eytt og Facebook-reikningi mínum síðan í leiðinni," segir Ingvi Þór...

ELDSPÝTUR Á GRUNDARSTÍG

Mynd af eldspýtustokk framan á rafmagnskassa við timburhús á Grundarstíg. Myndin sýnir Geysi í Haukadal og lykil. Lykillinn er vörumerki verksmiðjunnar sóló í Tékkóslóvakíu...

TVÍBURAR Í TAKT

Í tilefni af 60 ára afmæli tvíburabræðra (24. feb.) er loksins komið að fyrstu samsýningu þeirra í Gallerí Göngum í Háteigskirkju 22. feb. kl....

VINSÆLAR HOLUR

"Hér er mynd frá Hafnargötu í Keflavik, frá cirka 1975," segir Margeir Margeirsson athafnamaður frá Keflavík: "Þarna voru á þessum tíma svona holur í malbikinu...

Sagt er...

Það myndast langar raðir ferðamanna sem reyna að finna út úr greiðslukerfi borgarinnar í stöðumæla. Tíminn kostar peninga.

Lag dagsins

Fæðingardagur Nicky Hopkins píaónleikarans (1944-1994). "The greatest studio pianists in the history of rock music" er um hann sagt. Enda spilaði hann í upptökum...