HomeGreinarAFMÆLI FORSETAFRAMBJÓÐANDA - MEÐ MAÍSÓLINA Í BRJÓSTI

AFMÆLI FORSETAFRAMBJÓÐANDA – MEÐ MAÍSÓLINA Í BRJÓSTI

Arnar Þó Jónsson lögfræðingur, sá fyrsti sem tilkynnti framboðs sitt til embættis forseta Íslands, á afmæli í dag (53). Hrafnhildur Sigurðardóttir eiginkona hans hefur þetta um afmælisbarnið að segja:

„Í dag 2. maí á elsku Arnar minn afmæli. Maí er því mánuðurinn hans og má vel sjá einkenni mánaðarins í fari hans. Hann ber maísólina í brjósti; alltaf bjartsýnn og með góða yfirsýn. Hann býr yfir mikilli þrautseigju og krafti eins og náttúran sýnir okkur þegar tré og blóm fara að springa út eftir langan og oft harðan vetur. Arnar er sannur hugsjóna maður, réttsýnn og traustur. Hann ber hag annarra fyrir brjósti og ann Íslandi mjög mikið. Nú vill hann leggja sitt af mörkum til að standa vörð um okkar fallega land, menningu, tungu, fullveldi, lýðræði, lög og samfélag.

Ég er svo heppin að standa honum við hlið bæði í sól og vindi eins og þessi mynd lýsir svo skemmtilega en hún var tekin vegna forsetakosninganna sem framundan eru. Ævintýrin í okkar lífi eru mörg og efa ég ekki að afmælisdagurinn muni færa honum ný ævintýri.
Það verður haldið afmæli honum til heiðurs milli klukkan 17-19 á kosningaskrifstofu hans Ármúla 15. Þangað eru allir velkomnir sem vilja færa honum afmæliskveðju, en gjafir eru afþakkaðar.“

 

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

BIÐLAUNIN AFKOMUTRYGGING RAGNARS ÞÓRS

"Vegna frétta af biðlaunum frá formannstíð minni i VR vil ég koma eftirfarandi á framfæri," segir Ragnar Þór Ingólfsson alþingismaður og fyrrum formaður Verslunarmannafélagsins: - "Þegar...

HERRAGARÐUR Á 61 MILLJÓN

Eignin er Suðurvegur 9 á Skagaströnd, sem er  einbýlishús úr timbri frá árinu 1986 og bílskúr frá sama ári. Húsið er fallegt á tveimur...

GULLMOLI Á GRETTISGÖTU TIL LEIGU

Húsnæðið sem hýsti síðasta skósmiðinn í miðbæ Reykjavíkur á Grettisgötu 3 er nú til leigu. Þar var Þráinn skósmiður eitt sinn, svo tók Daníel...

BÓNUSHJÓL – LÚMSK AUGLÝSING

Þetta Bónushjól hefur sést víða í miðbæ Reykjavíkur. Tekur sig vel út í Bónuslitunum, lásinn er meira að segja í stíl og er lagt...

ÍSDROTTNINGIN Í SNJÓNUM

Ísdrottningin og forsetaframjóðandinn Ásdís Rán eyddi helginni á skíðum með Þórði Daníel Þórðarsyni í Bansko Ski Resort í Búlgaríu: "Bansko var að rokka um helgina...

BJÖSSI FANN LÍFSLÖNGUN AFTUR Á REYKJALUNDI

"Mikið er þetta líf nú undarlegt. Fyrir nokkrum mánuðum var ég þunglyndis kall sem sá engan tilgang með þessu brölti mínu gegnum lífið. Maður...

GALLABUXUR VALDA GEGGJUN – GO, JOHNNY GO!

Fréttir af gallabuxum Jóns Gnarr í þingsal Alþingis hafa valdið gamalkunnugum usla. Þetta hefur gerst víðar og oftar eins og Sveinn Markússon járnlistamaður í...

KRISTRÚN SETTI GUÐMUNDU Á VEGGINN

Kristrún Frostadóttir hefur skipt út málverki í skrifstofu forsætisráðherra eins og venja er með nýjum herrum. Kristrún hefur valið mynd eftir Guðmundu Andrésdóttur, geómetríska...

ÍSLENSKUR SKANDALL Á TENE – FRÉTTASKEYTI

Fréttaskeyti frá Tenerife - óskað er nafnleyndar: - Yfirstjórn Alvoteck fór í lúxúsferð til Tene. Á flottasta hótelið. Þar var mikið partý og sáust framkvæmdastjórar á...

INGVI ÞÓR ÞURFTI AÐ SANNA AÐ HANN VÆRI EKKI GERVIMENNI, HUNDUR EÐA…

"Óprúttinn aðili náð frá mér auðkenni og stofnaði undarlegan reikning á Instagram sem var eytt og Facebook-reikningi mínum síðan í leiðinni," segir Ingvi Þór...

ELDSPÝTUR Á GRUNDARSTÍG

Mynd af eldspýtustokk framan á rafmagnskassa við timburhús á Grundarstíg. Myndin sýnir Geysi í Haukadal og lykil. Lykillinn er vörumerki verksmiðjunnar sóló í Tékkóslóvakíu...

TVÍBURAR Í TAKT

Í tilefni af 60 ára afmæli tvíburabræðra (24. feb.) er loksins komið að fyrstu samsýningu þeirra í Gallerí Göngum í Háteigskirkju 22. feb. kl....

Sagt er...

Ákveðið hefur verið að loka kaffihúsi Kaffitárs á Höfðatorgi. Lokað verður 1. mars en Kaffitár hefur verið á Höfðatorgi síðan 2008. "Nú er þessum kafla...

Lag dagsins

Þorsteinn Eggertsson, dægurskáld þjóðarinnar í áratugi, er afmælisbarn dagsins (83). Hér er ein af perlum hans: https://www.youtube.com/watch?v=V-E-DeyDLuY