HomeGreinarAFMÆLI FORSETAFRAMBJÓÐANDA - MEÐ MAÍSÓLINA Í BRJÓSTI

AFMÆLI FORSETAFRAMBJÓÐANDA – MEÐ MAÍSÓLINA Í BRJÓSTI

Arnar Þó Jónsson lögfræðingur, sá fyrsti sem tilkynnti framboðs sitt til embættis forseta Íslands, á afmæli í dag (53). Hrafnhildur Sigurðardóttir eiginkona hans hefur þetta um afmælisbarnið að segja:

„Í dag 2. maí á elsku Arnar minn afmæli. Maí er því mánuðurinn hans og má vel sjá einkenni mánaðarins í fari hans. Hann ber maísólina í brjósti; alltaf bjartsýnn og með góða yfirsýn. Hann býr yfir mikilli þrautseigju og krafti eins og náttúran sýnir okkur þegar tré og blóm fara að springa út eftir langan og oft harðan vetur. Arnar er sannur hugsjóna maður, réttsýnn og traustur. Hann ber hag annarra fyrir brjósti og ann Íslandi mjög mikið. Nú vill hann leggja sitt af mörkum til að standa vörð um okkar fallega land, menningu, tungu, fullveldi, lýðræði, lög og samfélag.

Ég er svo heppin að standa honum við hlið bæði í sól og vindi eins og þessi mynd lýsir svo skemmtilega en hún var tekin vegna forsetakosninganna sem framundan eru. Ævintýrin í okkar lífi eru mörg og efa ég ekki að afmælisdagurinn muni færa honum ný ævintýri.
Það verður haldið afmæli honum til heiðurs milli klukkan 17-19 á kosningaskrifstofu hans Ármúla 15. Þangað eru allir velkomnir sem vilja færa honum afmæliskveðju, en gjafir eru afþakkaðar.“

 

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

HELGI Í FÓTSPOR BUBBA

TOMMI TÝNIR KETTI

GUÐMUNDUR ANDRI ALSÆLL Í HVAMMSVÍK

"Í gær nýttum við gömlu hjónin loksins gjafabréf sem við fengum í jólagjöf í Hvammsvík í Hvalfirði," segir Guðmundur Andri rithöfundur sem varð ekki...

HELGI Í FÓTSPOR BUBBA

Stórstjarnan Helgi Björns fetar í fótspor Bubba Morthens og hefur látið útbúa myndverk með textabrotum úr vinsælum lögum sínum: "Ég vildi láta ykkur vita að...

TOMMI TÝNIR KETTI

Hjálparbeiðni: - Þessi dásamlega kisa sem heitir Jasmin er týnd. Hún býr í Mjóstræti i Grjótaþorpi. Ef þið verðið vör við hana hafið samband við Tomma...

SAMBAND MICHAEL JACKSON OG BJARKAR 2003

Hin eina og sanna Björk Guðmundsdóttir fékk póst frá Michael Jackson árið 2003 sem sendur var á heimasíðu hennar. Svona var það: --Michael Jackson, Santa...

105 ÁR FRÁ FÆÐINGU HELGA HÓSEASSONAR

Helgi Hóseasson (1919-2009) húsasmíðameistari á Langholtsvegi, mótmælandi og andófsmaður í sérflokki, hefði orðið 105 ára í dag. Sjá forvitnilega umfjöllun hér.

VEISLAN HEFST Á MORGUN

Afmælistónleikar Helga Björns eru í Hörpu um helgina en Helgi þjófstartaði afmælinu í Hofi fyrr í haust. "Við erum búin að vera að undirbúa þessa...

STUÐ Á AKUREYRI – SIGMUNDI EKKI VÍSAÐ ÚT

"Þð er stuð á Akureyri," segir Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins um frétt þess efnis að honum hefði verið vísað á dyr í Verkmenntaskólanum fyrir...

X-D Á LEIÐINNI HEIM FRÁ TENERIFE

"Við Steinunn höfðum áhyggjur af því að geta ekki kosið. Komum hingað til Tenerife áður en utankjörstaðakosning hófst heima og förum ekki til Íslands...

STJÓRNIÐ AUKAKÍLÓUNUM MEÐ EGGJUM

"Hér áður fyrr var gjarnan varað við því að borða egg þegar hjarta og æðasjúklingar áttu í hlut. En það er mýta sem löngu...

SIGURSÆLIR SUNDKAPPAR

Árið er 1949. Staðurinn líklega Sundhöll Reykjavíkur. Iðnskólinn þar rétt hjá. Helga Erlends veit meira um málið enda pabbi hennar á myndinni: "Sundkappar sem voru...

GUÐJÓN MINNIST VINAR

"Gamall vinur minn, Kristján E. Guðmundsson, öðru nafni Diddi, er borinn til grafar í dag," segir Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og rithöfundur: "Við vorum samkennarar í...

JÓLATÓNLEIKAR SNORRA

Snorri Ásmundsson fjöllistamaður verður með jólatónleika í menningarmiðstöðinni Hannesarholti á Grundarstíg 10 R. í byrjun desember. Snorri, sem gjarnan er sagður færasti píanóleikari í heimi,...

Sagt er...

Sjá upprunalega frétt hér.

Lag dagsins

"Allt er vænt sem vel er grænt!" segir hin eina og sanna Svanhildur Jakobsdóttir og kallar myndina: "Los Angeles, september 2024." Svanhildur er 84...