HomeGreinarTONY COOK Á ÍSLANDI

TONY COOK Á ÍSLANDI

Hljóðupptökumeistarinn Tony Cook naut kvöldverðar á Forréttabarnum í Nýlendugötu ásamt gömlum félaga úr tónlistinni, Lárusi Grímssyni og eiginkonu hans, í gærkvöldi. Tony starfaði hér á land um áratugaskeið við hljóðupptökur í Hljóðrita og tók alls upp 250 plötur á þeim tíma – allt íslenskar metsöluplötur.

„Hérna er fínn matur,“ sagði Tony ánægður með sitt en Tonny býr nú í Manchester en kom sérstaklega í heimsókn til að fara á tónleika Mannakorns sem hann hljóðritaði einmitt á árum áður með góðum árangri:

„Frábærir tónleikar, Magnús sjálfur var rólegur á sviðinu en Pálmi í sprellandi fjöri út um allt. Gaman að sjá þá aftur,“ sagði Tony sem verður einmitt sjötugur ánæstu dögum og finnst ágætt að eldast.

Margar af þeim plötum sem Tony Cook kom að voru meðal vinsælustu og söluhæstu platna íslenskrar tónlistarsögu, og meðal annarra má þar nefna plötur með Megasi, Mannakornum, Björgvini Gíslasyni, Tappa Tíkarrass, Axeli Einarssyni, Björgvini Halldórssyni, Vilhjálmi Vilhjálmssyni, Björk, Hauki Morthens, Kukl og Áhöfninni á Halastjörnunni.

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

BIÐLAUNIN AFKOMUTRYGGING RAGNARS ÞÓRS

"Vegna frétta af biðlaunum frá formannstíð minni i VR vil ég koma eftirfarandi á framfæri," segir Ragnar Þór Ingólfsson alþingismaður og fyrrum formaður Verslunarmannafélagsins: - "Þegar...

HERRAGARÐUR Á 61 MILLJÓN

Eignin er Suðurvegur 9 á Skagaströnd, sem er  einbýlishús úr timbri frá árinu 1986 og bílskúr frá sama ári. Húsið er fallegt á tveimur...

GULLMOLI Á GRETTISGÖTU TIL LEIGU

Húsnæðið sem hýsti síðasta skósmiðinn í miðbæ Reykjavíkur á Grettisgötu 3 er nú til leigu. Þar var Þráinn skósmiður eitt sinn, svo tók Daníel...

BÓNUSHJÓL – LÚMSK AUGLÝSING

Þetta Bónushjól hefur sést víða í miðbæ Reykjavíkur. Tekur sig vel út í Bónuslitunum, lásinn er meira að segja í stíl og er lagt...

ÍSDROTTNINGIN Í SNJÓNUM

Ísdrottningin og forsetaframjóðandinn Ásdís Rán eyddi helginni á skíðum með Þórði Daníel Þórðarsyni í Bansko Ski Resort í Búlgaríu: "Bansko var að rokka um helgina...

BJÖSSI FANN LÍFSLÖNGUN AFTUR Á REYKJALUNDI

"Mikið er þetta líf nú undarlegt. Fyrir nokkrum mánuðum var ég þunglyndis kall sem sá engan tilgang með þessu brölti mínu gegnum lífið. Maður...

GALLABUXUR VALDA GEGGJUN – GO, JOHNNY GO!

Fréttir af gallabuxum Jóns Gnarr í þingsal Alþingis hafa valdið gamalkunnugum usla. Þetta hefur gerst víðar og oftar eins og Sveinn Markússon járnlistamaður í...

KRISTRÚN SETTI GUÐMUNDU Á VEGGINN

Kristrún Frostadóttir hefur skipt út málverki í skrifstofu forsætisráðherra eins og venja er með nýjum herrum. Kristrún hefur valið mynd eftir Guðmundu Andrésdóttur, geómetríska...

ÍSLENSKUR SKANDALL Á TENE – FRÉTTASKEYTI

Fréttaskeyti frá Tenerife - óskað er nafnleyndar: - Yfirstjórn Alvoteck fór í lúxúsferð til Tene. Á flottasta hótelið. Þar var mikið partý og sáust framkvæmdastjórar á...

INGVI ÞÓR ÞURFTI AÐ SANNA AÐ HANN VÆRI EKKI GERVIMENNI, HUNDUR EÐA…

"Óprúttinn aðili náð frá mér auðkenni og stofnaði undarlegan reikning á Instagram sem var eytt og Facebook-reikningi mínum síðan í leiðinni," segir Ingvi Þór...

ELDSPÝTUR Á GRUNDARSTÍG

Mynd af eldspýtustokk framan á rafmagnskassa við timburhús á Grundarstíg. Myndin sýnir Geysi í Haukadal og lykil. Lykillinn er vörumerki verksmiðjunnar sóló í Tékkóslóvakíu...

TVÍBURAR Í TAKT

Í tilefni af 60 ára afmæli tvíburabræðra (24. feb.) er loksins komið að fyrstu samsýningu þeirra í Gallerí Göngum í Háteigskirkju 22. feb. kl....

Sagt er...

Ákveðið hefur verið að loka kaffihúsi Kaffitárs á Höfðatorgi. Lokað verður 1. mars en Kaffitár hefur verið á Höfðatorgi síðan 2008. "Nú er þessum kafla...

Lag dagsins

Þorsteinn Eggertsson, dægurskáld þjóðarinnar í áratugi, er afmælisbarn dagsins (83). Hér er ein af perlum hans: https://www.youtube.com/watch?v=V-E-DeyDLuY