HomeGreinarKOPARINN Í BÖRSEN - BLESSAÐ HANDVERKSFÓLKIÐ

KOPARINN Í BÖRSEN – BLESSAÐ HANDVERKSFÓLKIÐ

Sveinn Markússon járnlistamaður segir söguna um koparinn í kauphöllinni Börsen í Kaupmannahöfn sem brann fyrir skemmstu – byggt 1624. „Sjáið handverkið,“ segir hann:
Blessað handverksfólkið.
Trésmiðunum og koparsmiðunum sem höfðu unnið að endursmíði á þaki gömlu kauphallarinnar síðan síðla árs 2022, sáu sína vinnu brenna upp á þriðjudaginn sem var.
Þriðjungur af 3700 fermetra eirþakinu var í endursmíði, ásamt nýjun á timburvirki, sem fylgdi með.
Upprunaleg þakklæðning var úr blýi, en var rifin af húsinu í einu af síðustu stríðum Dana við Svía, og voru fallbyssukúlur steyptar úr þakklæðningu.
Nýverið var í gangi endurklæðning á þriðjungi af þökunum og var notaður endurunninn kopar frá Finnlandi. 40 tonn!
Handverk í heimsklassa.
Handverk í heimsklassa.
Kopar og trésmiðunum sem mættu til vinnu kl. 06.30 þá um morgunnin og þurftu að flýja branninn hefur öllum verið boðið áfallahjálp.
Fjórir milljarðar íslenskra króna kostar verkið og eigandi hússins sem er í eigu Dansk Erhverv, Atvinnurekendasambandsins, ætlaði að borga helming. Restin er fengin úr ýmsum sjóðum.
Sjáið myndirnar af þessu handverki!
TENGDAR FRÉTTIR

HELGI Í FÓTSPOR BUBBA

Stórstjarnan Helgi Björns fetar í fótspor Bubba Morthens og hefur látið útbúa myndverk með textabrotum úr vinsælum lögum sínum: "Ég vildi láta ykkur vita að...

TOMMI TÝNIR KETTI

Hjálparbeiðni: - Þessi dásamlega kisa sem heitir Jasmin er týnd. Hún býr í Mjóstræti i Grjótaþorpi. Ef þið verðið vör við hana hafið samband við Tomma...

SAMBAND MICHAEL JACKSON OG BJARKAR 2003

Hin eina og sanna Björk Guðmundsdóttir fékk póst frá Michael Jackson árið 2003 sem sendur var á heimasíðu hennar. Svona var það: --Michael Jackson, Santa...

105 ÁR FRÁ FÆÐINGU HELGA HÓSEASSONAR

Helgi Hóseasson (1919-2009) húsasmíðameistari á Langholtsvegi, mótmælandi og andófsmaður í sérflokki, hefði orðið 105 ára í dag. Sjá forvitnilega umfjöllun hér.

VEISLAN HEFST Á MORGUN

Afmælistónleikar Helga Björns eru í Hörpu um helgina en Helgi þjófstartaði afmælinu í Hofi fyrr í haust. "Við erum búin að vera að undirbúa þessa...

STUÐ Á AKUREYRI – SIGMUNDI EKKI VÍSAÐ ÚT

"Þð er stuð á Akureyri," segir Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins um frétt þess efnis að honum hefði verið vísað á dyr í Verkmenntaskólanum fyrir...

X-D Á LEIÐINNI HEIM FRÁ TENERIFE

"Við Steinunn höfðum áhyggjur af því að geta ekki kosið. Komum hingað til Tenerife áður en utankjörstaðakosning hófst heima og förum ekki til Íslands...

STJÓRNIÐ AUKAKÍLÓUNUM MEÐ EGGJUM

"Hér áður fyrr var gjarnan varað við því að borða egg þegar hjarta og æðasjúklingar áttu í hlut. En það er mýta sem löngu...

SIGURSÆLIR SUNDKAPPAR

Árið er 1949. Staðurinn líklega Sundhöll Reykjavíkur. Iðnskólinn þar rétt hjá. Helga Erlends veit meira um málið enda pabbi hennar á myndinni: "Sundkappar sem voru...

GUÐJÓN MINNIST VINAR

"Gamall vinur minn, Kristján E. Guðmundsson, öðru nafni Diddi, er borinn til grafar í dag," segir Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og rithöfundur: "Við vorum samkennarar í...

JÓLATÓNLEIKAR SNORRA

Snorri Ásmundsson fjöllistamaður verður með jólatónleika í menningarmiðstöðinni Hannesarholti á Grundarstíg 10 R. í byrjun desember. Snorri, sem gjarnan er sagður færasti píanóleikari í heimi,...

HAARDE ÁRITAÐI FYRIR SÓLRÚNU

Þau tíðindi urðu á bókahátíðinni í Hörpu um helgina að Geir Haarde, fyrrum forsætisráðherra, áritaði bók handa Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir fyrrum kollega í ríkisstjórn...

Sagt er...

Borist hefur póstur: - Gísli Marteinn er sjálfum sér samkvæmur. Í sjónvarpi allra landsmanna svo áratugum skiptir - og alltaf í sömu skónum.

Lag dagsins

Hin eina sanna Björk er 59 ára í dag. Til hamingju Ísland!