Eitt af undrum veraldar er hvað copy-paste virkar vel. Þvert á alls konar forrit, stafagerðir jafnvel stafróf,“ segir Pawel Bartoszek borgarfulltrúi, stundum kallaður heimspekingurinn í Ráðhúsinu:
„Þarna undir eru eflaust ógrynni af kóða með smáatriðum sem þarf að greiða úr en við göngum alltaf að því vísu að þetta virki. Sem það gerir. Eitt stærsta tækniafrek mannkyns. Það og ískápurinn.“