HomeGreinarMELABÚÐIN - DO YOU LIKE SERVICE?

MELABÚÐIN – DO YOU LIKE SERVICE?

Undarleg uppákoma varð við kjötborð Melabúðarinnar í miðri páskaösinni. Viðskiptavinur kom inn til að kaupa 250 grömm af laxi en það gekk ekki vel:

„Ég kemst ekki nær en 218 grömm,“ sagði afgreiðslumaðurinn við vigtina og virtist hugsi.

„Ég ætlaði að fá 250 grömm,“ sagði viðskiptavinurinn.

„Já, en ég get það ekki því það er bara eitt flak eftir og ef ég læt þig hafa 250 grömm á verð ég að setja þennan stubb aftur í borðið og það kaupir enginn svona lítin bita.“

„Ætlarðu að geyma þessi 250 grömm í borðinu fyrir einhvern annan en selja mér stubbinn? Ég kom á undan hinum viðskiptavininu, ef og þegar hann kemur, og ætlarðu að selja mér stubbinn og geyma 250 gramma bitann fyrir einhvern annan?

„Já. þetta eru reglurnar.“

„Á ég að kaupa stubbinn sem enginn vill? Í alvöru?

„Ef þú vilt.“

Verkstjóri kjötborðsins var kallaður til og hafði þetta að segja um málið: „Þetta eru reglurnar hér og eftir þeim er farið.“

„Do you like service?“ sagði viðskiptavinurinn, tók stubbinn og fór með hann heim þar sem hann varð nánast að engu á smjörpönnunni.

TENGDAR FRÉTTIR

TOMMA ÚTHÝST ÚR FLOKKI FÓLKSINS

Yfirlýsing: - Kæru landsmenn, með leyfi forseta:  "All good things, must come to an end"  m.ö.o.  allir góðir hlutir taka endi. Guðmundur Ingi Kristinsson þingflokksformaður Flokks fólksins...

FÍNIR MENN Á FERÐ

"Skemmtilegar myndir af okkur Hallgrími Helgasyni teknar á yfirlitssýningu á verkum Hallgríms til 40 ára á Kjarvalsstöðum," segir Ármann Reynisson vinjettuhöfundur: "Hallgrímur vissi ekki af...

KONUNGLEGAR JÓLAKÚLUR FRÆGRA

Í gjafavöruverlun á Laugavegi eru nýstárlegar jólakúlur komnar í sölu. Úrvalið er mikið, breska konungsfjölskyldan auk annarra frægra af ýmsum sortum. Skemmtileg tilbreyting á...

ÞÚ LAST ÞAÐ FYRST HÉR – FYRIR HÁLFU ÁRI

Vísir hefur í dag birt nokkrar fréttir um að Snorri Másson fjölmiðlamaður ætli í framboð fyrir Miðflokkinn. Þú last það hinsvegar fyrst hér fyrir...

HALLA HRUND HAFNAÐI ÖLLUM NEMA FRAMSÓKN

Halla Hrund Logadóttir fyrrum forsetaframbjóðandi hafnaði tilboði Samflylkingarinnar um oddvitasætið í Reykjavík suður og tók Framsókn fram yfir. Þar sest hún í fyrsta sæti...

SÆTAR SYNDIR – 22.495 KRÓNUR KÍLÓIÐ

Sætar syndir er srautkökugerð í Kópavogi sem meðal annars framleiðir litfagrar makkarónukökur. En þær kosta sitt: 16 stykki = 200 gr kr. 4.499,- 1 kg...

KORMÁKUR OG SKJÖLDUR Í BRYNJU Á LAUGAVEGI

Viðskiptaveldi Kormáks og Skjaldar er að flytja inn í sögufrægt hús verslunarinnar Brynju á Laugavegi sem staðið hefur autt um skeið eftir að Brynja...

PALESTÍNUSTRÖND 1944

Þetta er strönd í Palestínu 1944. Fjórum árum síðar var Ísraelsríki stofnað.

ALDURSFORSETI ALÞINGIS TIL Í SLAGINN

Tómas A. Tómasson alþingismaður Flokks fólksins er aldursforseti þingsins sem nú verður endurnýjað í boðuðum kosningum. Tommi er ánægður með titilinn: "Ég er 75 ára...

ERLA LOKKAR OG LAÐAR Í RAMMAGERÐ

Þessi risamynd blasir við viðskiptavinum Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg þegar þeir ganga inn. Íslenk kona, umvafin íslenskri ull lokkar og laðar og virkar hvetjandi á...

INGA SÆLAND Í HLUTVERKI SOFFÍU FRÆNKU

Í væntanlegri kosningabaráttu, og reyndar allan sinn pólitíska feril, hefur Inga Sæland formaður Flokks fólksins verið í hlutverki Soffíu frænku eins og við þekkjum...

DULARFULL LOKUN Á NESJAVALLALEIÐ

Öðruvísi fór en til stóð í helgarbíltúr fjölskyldu sem ætlaði til Þingvalla Nesjavallaleið frá Vesturlandsvegi við Geitháls. Risastór skilti hefti leið þar sem varað...

Sagt er...

Þétting byggðar heitir þessi mynd sem tekin var í rigningunni í Reykjavík í dag.

Lag dagsins

Kamala Harris forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunm er sextug í dag. Uppáhaldslag hennar er Freedom með Beyoncé sem hún segist hlusta á í gönguferðum. https://www.youtube.com/watch?v=yh91lO-PU0o