HomeGreinarPABBI GUÐMUNDAR BJARGAÐI LÍFI GUÐMUNDAR ANDRA

PABBI GUÐMUNDAR BJARGAÐI LÍFI GUÐMUNDAR ANDRA

Samskipti á samskiptamiðlum taka á sig ýmsar myndir og stundum alveg gagnvirkar eins og þegar Guðmundur Magnússon rithöfundur á blaðamaður minntist föður síns í gær:

Magnús á læknastofu sinni á Klapparstíg.
Magnús á læknastofu sinni á Klapparstíg.

„Pabbi, Magnús Þorsteinsson (1926-2001) hefði orðið 98 ára í dag. Dó aðeins 75 ára gamall úr krabbameini. Blessuð sé minning hans….Hann starfaði nær alla tíð á Heilsuverndarstöðinni gömlu við Barónsstíg, en var auk þess læknir við nokkra skóla borgarinnar. Hann langaði til að lesa bókmenntir, en það þótti óraunsætt. Afi vildi að hann yrði verslunarmaður. Þar var framabrautin greið. En læknisfræðin varð ofan á og í barnalækningar fór hann fyrir tilviljun eftir að styrkur bauðst til framhaldsnáms á því sviði í Münster í Þýskalandi 1955.“

Þetta vekur viðbrögð hjá Gumðundi Andra Thorssyni rithöfundi:

„Pabbi þinn bjargaði lífi mínu þegar ég var fimm ára og fékk heilahimnubólgu. Læknir hafði komið um morguninn og sagt mig vera með flensu. Mér hrakaði þegar leið á daginn og mamma náði ekki í neinn lækni fyrr en pabba þinn, sem kom með hraði og dreif mig beint á spítala þegar hann sá mig. Hann var og er í hávegum hafður í minni fjölskyldu.“

TENGDAR FRÉTTIR

AMERICANO VÍKUR FYRIR KANADÍSKUM Á KAFFIHÚSUM

Í óróa heimsins hefur kaffihúsaeigandi í Reykjavík strikað yfir Americano og sett Kanadískur í staðinn. Americano er heimsþekktur kaffiréttur á pari við Kaffi latte...

TOLLI ELSKAR TENE

"Var að spjalla við vin minn nýverið um veðurfarið á Tenerife sem við báðir höfum heimsótt en þessi vinur minn er seglbrettagaur og elskar...

MARTA SMARTA KENNIR Í HÁSKÓLANUM

Fjölmiðladrottningin Marta María Jónsdóttir, Marta Smarta í Smartlandi Moggans, er farin að kenna námskeið við fjölmiðladeild Háskóla Íslands. Hún er sögð koma inn í tímana...

EYMUNDSSON LOKAR KAFFIHÚSI Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

Eymundsson á Skólavörðustíg lokar kaffihúsinu í búðinni. Verið að endurnýja verslunin sem opnar aftur í vikunni eftir breytingar - en ekkert kaffihús.

ÉG HEF EKKERT AÐ SEGJA…

Jónatan Hermannsson jarðræktarfræðingur og kornkynbótamaður á eftirlaunum er besta skáldið á samfélagsmiðlum samtímans: - ég hef ekkert að segja - undarlegasta en um leið gleðilegasta setning tungumálsins - því að ef einhver...

LANGAFI MEÐ ÖNGUL Í RASSI

Langafi í miðbænum, sem alinn er upp við bryggjusporða Reykjavíkurhafnar, bauð barnabarnabörnum sínum að fara að veiða við höfnina enda vanur að dorga þar...

JAPÖNSK JARÐARBERJASPRENGJA Í HÖRPU

Ken nota og Suskei Nagamura kynntu jarðarberjaframleislu sýna á matarhátíð í Hörpunni um helgina. Þetta eru engin venjuleg jarðarbær því þetta eru japönsk jarðarber...

ARION AUGLÝSIR

Myndskeyti frá Arionbanka: - Í gær, 8. mars, er haldið upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna úti um heim allan. Þetta er tækifæri til að fagna þeim...

ÞURÍÐUR SÁ LJÓSIÐ Í LJÓSINU

„Það lítur út fyrir að þú sért með krabbamein“, sagði læknirinn þegar ég vaknaði eftir sýnatöku á Landspítalanum eftir ristilspeglun fyrir 8 mánuðum síðan,"...

LUCKY CHARMS ÆÐI Í KRÓNUNNI

Lucky Charms æði rann á Krónuna í síðustu viku þegar best staðsettu vöruhillurnar voru fylltar með Lucky Charms morgunkorninu. Daginn eftir var helmingurinn seldur. Lucky...

LANDPÓSTUR LEGGUR AF STAÐ ÚR REYKJAVÍK

"Það biðu örugglega margar heimasæturnar og bændasynirnir í ofvæni eftir að þessi maður birtist í túnfætinum með sitthvað skemmtilegt í farteskinu," segir Sverrir Þórólfsson...

HEILAÍGRÆÐSLUR MUSK VALDA ÓTTA

Elon Musk hefur þróað gervigreindarflögur til ígræðslu í heila sem eiga að örva, hressa, kæta og bæta hugsunina. Málið er umdeilt og sagt hættulegt...

Sagt er...

"Einhver er nú innkoman hjá Max," segir Ari Sigvaldason ljósmyndari og kaupmaður á Skólavörðustíg og birtir mynd af dyrasíma þar sem Max Mustermann í...

Lag dagsins

Bandaríski lagahöfundurinn Neil Sedaka er afmælisbarn dagsins, orðinn 86 ára. Lög hans smullu á vesturhvel jarðar eitt af öðru enda ferillinn orðin langur, 60...