HomeGreinarPABBI GUÐMUNDAR BJARGAÐI LÍFI GUÐMUNDAR ANDRA

PABBI GUÐMUNDAR BJARGAÐI LÍFI GUÐMUNDAR ANDRA

Samskipti á samskiptamiðlum taka á sig ýmsar myndir og stundum alveg gagnvirkar eins og þegar Guðmundur Magnússon rithöfundur á blaðamaður minntist föður síns í gær:

Magnús á læknastofu sinni á Klapparstíg.
Magnús á læknastofu sinni á Klapparstíg.

„Pabbi, Magnús Þorsteinsson (1926-2001) hefði orðið 98 ára í dag. Dó aðeins 75 ára gamall úr krabbameini. Blessuð sé minning hans….Hann starfaði nær alla tíð á Heilsuverndarstöðinni gömlu við Barónsstíg, en var auk þess læknir við nokkra skóla borgarinnar. Hann langaði til að lesa bókmenntir, en það þótti óraunsætt. Afi vildi að hann yrði verslunarmaður. Þar var framabrautin greið. En læknisfræðin varð ofan á og í barnalækningar fór hann fyrir tilviljun eftir að styrkur bauðst til framhaldsnáms á því sviði í Münster í Þýskalandi 1955.“

Þetta vekur viðbrögð hjá Gumðundi Andra Thorssyni rithöfundi:

„Pabbi þinn bjargaði lífi mínu þegar ég var fimm ára og fékk heilahimnubólgu. Læknir hafði komið um morguninn og sagt mig vera með flensu. Mér hrakaði þegar leið á daginn og mamma náði ekki í neinn lækni fyrr en pabba þinn, sem kom með hraði og dreif mig beint á spítala þegar hann sá mig. Hann var og er í hávegum hafður í minni fjölskyldu.“

TENGDAR FRÉTTIR

BÍLASTÆÐI VIÐ LANDAKOT TEKUR BARA MYNT

Húsmóðir í Vesturbænum skrifar: – Bílastæðið við Landakotsspítala tekur bara mynt sem greiðslu. 411 1111 – notandi stæðis hringir til að gera athugasemd. Viðbrögð símadömunnar eru...

KASTALAKAFFI MEÐ ÚTIBÚ Í GARÐASTRÆTI

Hjálpræðisherinn er að undirbúa útrás fyrir Kastalakaffi sitt í nýja Herkastalanum við Suðurlandsbraut sem orðið er eitt vinsælasta kaffihús í Reykjavík og þá ekki...

SÓLBEKKUR – SNJÓBEKKUR

Sólbekkur með hreinu hvítu undirlagi, gerist ekki betra. Ískalt undirlag styður við alla bakhluta og kælir bakverki.

EINBÝLISHÚS Á 48 MILLJÓNIR

Einbýlishúsið Hvammstangabraut 7 á Hvammstanga er til sölu og verðið án hliðstæðu - 48 milljónir. Húsið er skráð 127,9 fermetrar, byggt úr steinsteypu árið...

INGA SÆLAND ER HRÓI HÖTTUR

"Held það væti gott fyrir Sjàlfstæðismenn að lesa söguna um Hróa Hött og rifja upp hvernig átökin við yfirvaldið fóru þar," segir Edvard Skúlason...

MORGUNBLAÐIÐ HEITIR NÚ SÆLANDSFRÉTTIR

Þetta myndverk eftir fjöllistamanninn Hallgrím Helgason heitir "Morgunblaðið heitir nú Sælandsfréttir".

ÓTRÚLEGAR STYTTUR

Hvernig er þetta hægt? Í fljótu bragði virðst það vera taskan sem heldur öllu saman. En er það svo?

BOÐSKORT

Verið velkomin á listamanna spjall og upplestur með Claudiu Hausfeld og Gabriel Dunsmith í Nýlistasafninu á Löngum fimmtudegi þann 30. janúar kl. 18:00. Claudia mun...

GIULIA RANNSKAR LITI Í HANDRITUNUM – GULUR, RAUÐUR GRÆNN OG BLÁR

Doktorsneminn Giulia Zorzan er að rannsaka litað blek sem notað var í elstu íslensku handritunum frá 12. og 13. öld. Hún leggur meginþungann á...

MESTAR LÍKUR Á HJARTAÁFALLI Á MÁNUDAGSMORGNUM

"Hjartað okkar er mikil undrasmíð en eins og með okkur flest á hjartað okkar sínar erfiðu stundir og þá er meiri hætta á því...

SNJÓFLÓÐAHÆTTA Í MIÐBÆNUM

Miðbæjarmaður sendir póst: - Snjóflóðahætta á Laugavegi. Vantar snjóflóðavarnir sem eru ekki á fjölmörgum byggingum við Laugaveg með hallandi þak. Þar geta mörg hundruð kíló af...

LEITIN AÐ ORÐUM FYRIR ÚTLENDINGA

Bókin Leitin að orðum er komin út og er ætluð fyrir: Fólk af erlendum uppruna sem er búið með grunninn í íslensku eða eru...

Sagt er...

Reykjavíkurborg kynnir með stolti: - Mögnuð Vetrarhátíð verður sett fimmtudaginn 6. febrúar 2025 á Ingólfstorgi. Hátíðin lífgar upp á borgarlífið og allir viðburðir tengjast ljósi og...

Lag dagsins

Sigurbjörn Bárðason (Diddi) er afmælisbarn dagsins (73). Sigurbjörn er besti knapi landsins og löngu landsfrægur fyrir hestamennsku sína sem er án hliðstæðu. Sigurbjörn er...