Fæðingardagur franska tónskáldsins Maurice Ravel (1875-1937). Hans frægasta verk er eflaust Boléro sem flogið hefur víða en Ravel var fyrstur tónskálda til að átta sig á að hljóðupptökur og dreifing tónverka á hljómplötum væri leiðin til að ná til stærri hlustendahóps en í tónleikasölum eingöngu. Og það var gert.