HomeGreinarNAGLADEKK Í REYKJAVÍK RÁÐGÁTA

NAGLADEKK Í REYKJAVÍK RÁÐGÁTA

„Var sunnan heiða um helgina og vakti það eftirtekt mína hvað götur Reykjavíkur og nágrennis voru slitnar af nagladekkja-umferð, auk drullunnar sem fylgir,“ segir Þröstur  Jónsson sveitastjórnarmaður Miðflokksins á Egilsstöðum:

„Það er nokkuð langt síðan að maður uppgötvaði að nagladekk gefa fyrst og frems falskt öryggi. Mjúk vetrardekk tam. frá Yokohama virðast af minni reynslu gera gott betur en negld dekk, jafnvel við hálustu erfiðustu aðstæður eins og niður Stafina í Fjarðarheið.

Ég get ekki séð að þessi mjúku dekk slitni eitthvað meira en önnur.

Hvað menn eru að gera á nagladekkjum suður í Reykjavík er mér ráðgáta, þar sem allt er saltað í tætlur um leið og hitastigið fer niður fyrir frostmark.

Er ekki tími til kominn að leggja álögur á nagladekk? Menn geta svo sem valið þau, en borga þá bara fyrir aukið vegaslit og sóðaskapinn sem af hlýst.“

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

PERUSVINDL Í KRÓNUNNI

"Stundum þarf maður að kveikja á perunni. Þarna er verið að plata neytendur," segir viðskiptavinur Krónunnar á Hallveigarstíg sem greip með sér eina peru...

FORSETINN HNEIGÐI SIG FYRIR KÓNGINUM

Húsmóðir sendi póst: - Forseti Íslands er þjóðhöfðingi íslenska lýðveldisins - og á að vera sýnd sama virðing og þjóðhöfðingjum annarra ríkja hvort sem þeir eru...

SÍÐASTA VINJETTA ÁRMANNS

"Um þessar mundir eru kaflaskil í lífinu," segir athafnamaðurinn og rithöfundurinn Ármann Reynisson sem sendir frá sér síðustu vinjettubók sína - no. 24. "Ég hef...

HANNA KATRÍN OG RAGNHILDUR FLYTJA ÚR BÚSETA

"Við fjölskyldan erum að hugsa okkur til hreyfings, eftir nokkur ár í Þverholtinu. Búseta-íbúðin okkar hefur því verið auglýst til sölu," segir Ragnhildur Sverrisdóttir...

BANNAÐ AÐ SELJA SÍGARETTUR Í STYKKJATALI – KERFIÐ HÓTAR SJOPPUM

Heilbrigðseftirlit borgarinnar hefur skorið upp herör gegn lausasölu söluturna á sigarettum í stykkjatali. Nokkrar af þeim fáu sjoppum sem enn eru til á götuhornum hafa...

ÖLGERÐIN AUGLÝSIR Á HOLRÆSUM

Ölgerðin hefur tekið upp á því að auglýsa nýjan orkudrykk á holræsalokum viðvegar um Reykjavík. Eru þær eins og steyptar ofan í gangstéttir og...

TENGDASONUR ÍSLANDS SEMUR KVIKMYNDATÓNLIST FYRIR SCARLETT JOHANSSON

Stórstjarnan Scarlett Johansson þreytir frumraun sína sem leikstjóri kvikmyndarinnar “Elenor the Great” sem fjallar um níræða konu, Eleanor Morgenstein sem í kjölfar dauða bestu...

GJALDSKYLDA Á BÍLASTÆÐUM BENSÍNSTÖÐVA

Bensínstöð N1 við Hringbraut hefur tekið upp gjaldskyldu á bílastæðum við stöðina og falið einkafyrirtækinu Easypark / Green parking að sjá um framkvæmdina. Rekur...

HANDPRJÓNUÐ COCA COLA PEYSA Í RAUÐA KROSSINUM

Þessi handprjónaða peysa í Andy Warhol stíl prýddi sýningargluggann í verslun Rauða krossins á Laugavegi í gær. 100% íslensk ull, handprjónað, 16 þúsund krónur....

SVONA MIÐA ÆTTU ALLIR AÐ HAFA Í VASANUM

Þessari glæsibifreið var haganlega lagt á nýjum göngustíg sem tengir Laugaveg við Hverfisgötu. Vegfarandi sem átti leið hjá komst vart framhjá en hann var...

TÚRISTAR SÓLGNIR Í ÍSLENSKT SALT Í BÓNUS

Hvergi á landinu, og jafnvel Evrópu allri, er jafnmikið úrval af íslensku sjávarsalti og í Bónus á Laugavegi. Verslunin þar er í uppáhaldi hjá...

PABBASÖGUR AF FÆÐINGU

Fæðingarsögur feðra er bók sem inniheldur 60 aðsendar sögur frá feðrum af fæðingum barna þeirra. Bókin er hluti af verkefni sem fór af stað...

Sagt er...

Þetta er Mary Smith sem vann sér inn aukapening í London með því að skjóta úr baunabyssu upp í glugga viðskiptavina sinna svo þeir...

Lag dagsins

Bandaríski leikarinn, handritshöfundurinn og kvikmyndaframleiðandinn Matt Damon er afmælisbarn dagsins (54). Sló fyrst í gegn í kvikmyndinni Good Will Hunting þar sem hann var...