Þessi tilvitnun úr skáldverki Jóns Kalman hefur prýtt hú Eymundson á Skólavörðustíg. Vel við hæfi því lengi var þar rekið vinsælt kaffihús innan um bækur, blöð og penna en ekki lengur – sjá hér.
Eftir standa þá orðin tóm á útvegg Eymundson en ekkert kaffi lengur innandyra.