HomeSagt erHUSKY GENGUR LAUS Á NESINU

HUSKY GENGUR LAUS Á NESINU

„Huski hundur gengur laus hér á Nesinu,“ segir húsmóðir á Seltjarnarnesi og brá í brún. Fór hún að lesa sig til um Husky og róaðist því ekki er allt sem sýnis:

„Siberian Husky eru afar slakir varðhundar líklega vegna þess að þeir tortryggja ekki ókunnuga. Þeir eiga það til að kjassa innbrotsþjófa í stað þess að reka þá á brott. Þeir geta verið mjög sjálfstæðir og oft nokkuð þrjóskir. Þeir gelta sjaldan miðað við margar norrænar spits-tegundir en eiga það til að ýlfra eins og úlfar. Ekki eins grimmir og af er látið.“

TENGDAR FRÉTTIR

BJÖRN FORSETAMAKI KYNNIR HEILSUDRYKK Á INSTAGRAM

Björn Skúlason, forsetamaki á Bessastöðum, kynnir heilsudrykk sin, Marine Collagen, á Instagram með stæl og segir: "Don't miss your daily dose of just björn marine...

EITT MEST SELDA PLAKAT SÖGUNNAR

"Það styttist í tennismótið í Wimbledon," segir Sigfús Arnþórsson rithöfundur og píanóleikari frá Akureyri sem gerir nú út frá Folkestone í Kent á Englandi: "Þessi...

FISKIKÓNGURINN STYÐUR KJÖRÍSPRINSESSUNA

"Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur til formennsku Sjálfstæðisflokksins," segir Fiskíkóngurinn Kristján Berg nú þegar styttist í stóra daginn hjá sjálfstæðismönnum: "Reynslubolti úr atvinnulífinu, heiðarleg og hún...

BIÐLAUNIN AFKOMUTRYGGING RAGNARS ÞÓRS

"Vegna frétta af biðlaunum frá formannstíð minni i VR vil ég koma eftirfarandi á framfæri," segir Ragnar Þór Ingólfsson alþingismaður og fyrrum formaður Verslunarmannafélagsins: - "Þegar...

HERRAGARÐUR Á 61 MILLJÓN

Eignin er Suðurvegur 9 á Skagaströnd, sem er  einbýlishús úr timbri frá árinu 1986 og bílskúr frá sama ári. Húsið er fallegt á tveimur...

GULLMOLI Á GRETTISGÖTU TIL LEIGU

Húsnæðið sem hýsti síðasta skósmiðinn í miðbæ Reykjavíkur á Grettisgötu 3 er nú til leigu. Þar var Þráinn skósmiður eitt sinn, svo tók Daníel...

BÓNUSHJÓL – LÚMSK AUGLÝSING

Þetta Bónushjól hefur sést víða í miðbæ Reykjavíkur. Tekur sig vel út í Bónuslitunum, lásinn er meira að segja í stíl og er lagt...

ÍSDROTTNINGIN Í SNJÓNUM

Ísdrottningin og forsetaframjóðandinn Ásdís Rán eyddi helginni á skíðum með Þórði Daníel Þórðarsyni í Bansko Ski Resort í Búlgaríu: "Bansko var að rokka um helgina...

BJÖSSI FANN LÍFSLÖNGUN AFTUR Á REYKJALUNDI

"Mikið er þetta líf nú undarlegt. Fyrir nokkrum mánuðum var ég þunglyndis kall sem sá engan tilgang með þessu brölti mínu gegnum lífið. Maður...

GALLABUXUR VALDA GEGGJUN – GO, JOHNNY GO!

Fréttir af gallabuxum Jóns Gnarr í þingsal Alþingis hafa valdið gamalkunnugum usla. Þetta hefur gerst víðar og oftar eins og Sveinn Markússon járnlistamaður í...

KRISTRÚN SETTI GUÐMUNDU Á VEGGINN

Kristrún Frostadóttir hefur skipt út málverki í skrifstofu forsætisráðherra eins og venja er með nýjum herrum. Kristrún hefur valið mynd eftir Guðmundu Andrésdóttur, geómetríska...

ÍSLENSKUR SKANDALL Á TENE – FRÉTTASKEYTI

Fréttaskeyti frá Tenerife - óskað er nafnleyndar: - Yfirstjórn Alvoteck fór í lúxúsferð til Tene. Á flottasta hótelið. Þar var mikið partý og sáust framkvæmdastjórar á...

Sagt er...

"Í tilefni af sigrinum á Tyrkjum um daginn dró ég þetta upp ur pússi mínu. Óður til körfuboltans," segir Eggert Ólafsson Evrópulögfræðingur sem er...

Lag dagsins

Goðsögnin Johnny Cash (1932-2003) hefði orðið 93 ára í dag, fæddur í Kingsland í Arkansas USA. Hrjúf rödd hans flokkast undir það sem kallað...