„Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur til formennsku Sjálfstæðisflokksins,“ segir Fiskíkóngurinn Kristján Berg nú þegar styttist í stóra daginn hjá sjálfstæðismönnum:
„Reynslubolti úr atvinnulífinu, heiðarleg og hún verður flottur formaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn.“