Eignin er Suðurvegur 9 á Skagaströnd, sem er einbýlishús úr timbri frá árinu 1986 og bílskúr frá sama ári. Húsið er fallegt á tveimur hæðum og hefur því verið vel viðhaldið í gegnum tíðina. Svefnherbergin eru fimm talsins. Eignin er skráð 236,5 fm, þar af er íbúðin 204,3 fm og bílskúrinn 32,2 fm. Ásett verð 61 milljón.
Stór og rúmgóður sólpallur er við húsið með heitum potti.