HomeGreinarX-D Á LEIÐINNI HEIM FRÁ TENERIFE

X-D Á LEIÐINNI HEIM FRÁ TENERIFE

Markús Örn
Markús Örn

„Við Steinunn höfðum áhyggjur af því að geta ekki kosið. Komum hingað til Tenerife áður en utankjörstaðakosning hófst heima og förum ekki til Íslands fyrr en í desember. Enginn ræðismaður hér,“ segir Markús Örn Antosson fyrrum borgarstjóri og útvarpsstjóri aem hefur aldrei látið sig vanta á kjörstað enda stundum sjálfur í framboði. En þetta reddaðist:

„Úr þessu rættist þegar utanríkisráðuneytið efndi til kjörfundar á nálægu hóteli í fyrradag, þar sem ég smellti af meðfylgjandi mynum. Nú er D-ið mitt á leiðinni heim!“
Léttklædddir íslenskir kjósendur á Tenerife.
TENGDAR FRÉTTIR

SNJÓFLÓÐAHÆTTA Í MIÐBÆNUM

Miðbæjarmaður sendir póst: - Snjóflóðahætta á Laugavegi. Vantar snjóflóðavarnir sem eru ekki á fjölmörgum byggingum við Laugaveg með hallandi þak. Þar geta mörg hundruð kíló af...

LEITIN AÐ ORÐUM FYRIR ÚTLENDINGA

Bókin Leitin að orðum er komin út og er ætluð fyrir: Fólk af erlendum uppruna sem er búið með grunninn í íslensku eða eru...

BJÖRK RÍFUR MÚRINN Í FYRSTA SJÓNVAPSVIÐTALI Í 10 ÁR

Björk ræðir við Zane Lowe á AppleMusicLive - fyrsta sjónvarpsviðtal hennar í 10 ár. https://www.youtube.com/watch?v=0mGUk6WEUu4

KALDIR KARLAR Á ÞORRA

Myndskeyti: Ferðamenn mynda snjókarla á borðum Skólavörðustíg. Snjókarlar eru alltaf vinsælir í öllum stærðum. Kaldir karlar á þorra.

VIHJÁLMUR UM HÁMHORF Á NETFLIX

"Ekkert Netflix eða YouTube ef gagna-sæstrengirnir sem tengja Ísland við umheiminn fara í sundur!" segir Vilhjálmur Þorsteinsson fjárfestir og samfélagsrýnir - með upphrópunarmerki!: "Í því...

VALGEIR FÉKK AFMÆLISKVEÐJU FRÁ FORSETANUM SEM VAR EKKI AFMÆLISKVEÐJA

Valgeir Guðjónsson tónlistar - og stuðmaður fékk fallega kveðju frá Höllu forseta á  afmælisdegi sínum sem var í gær (73). En kveðjan tengdist alls...

GUÐLAUGUR ÞÓR – MAÐUR ALLRA KJÖRDÆMA

Það kvarnast úr fyrrum ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins sem stefnir í framboð til formanns flokksins eftir rúman mánuð. Þarna voru þrjár konur og einn karlmaður en...

20 ÁRA BRÚÐKAUPSAFMÆLI FORSETAHJÓNANNA

Donald Trump og eiginkona hans, Melania, áttu 20 ára brúðkaupsafmæli í gær. Í tilefni dagsins sendi Trump heimsbyggðinni kveðju á samfélagsmiðlum með mynd frá...

EKKI BARA ELON MUSK

Elon Musk hefur verið gagnrýndur fyrir að nota Hitlers-kveðju á framboðsfundi Trumps vestra. En hann er ekki einn um það. Allir hinir hafa gert...

KAFFI KJÓS TIL SÖLU

"Langar þig ekki í sveitina og skapa þína eigin vinnu? Er ekki tilvalið tækifæri að kaupa Kaffi Kjós og gera það að sínu?," spyrja...

106 HÚSNÆÐISEININGAR FYRIR HEIMILISLAUSA

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti einróma í dag endurskoðaða aðgerðaáætlun með stefnu í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir, sem gildir til ársins 2027. Skaðaminnkandi,...

SÍÐASTI SKÓSMIÐURINN Í MIÐBÆNUM LOKAR

Daníel skósmiður á Grettisgötu 3 lokar skóvinnustofu sinni um næstu mánaðamót og þar með hverfur síðasti skósmiðurinn í miðbænum. Upphaflega stofnaði Þráinn skósmiður þarna verkstæði...

Sagt er...

Stórstjarnan Páll Óskar hefur opnað pizzustað við hlið Ísbúðar Vesturbæjar á Hagamel 67 þar sem eitt sinn var ritfangaverslunin Úlfarsfell.

Lag dagsins

Zelensky forseti Úkraínu er afmælisbarn helgarinnar (47), sá sjötti í röð forseta landsins og hefur ríkt frá 2019. Hér syngur hann þjóðsönginn með sínu...