HomeGreinarÍSLENDINGAR Í BRETLANDI MISSA PERSÓNUAFSLÁTTINN UM ÁRAMÓT

ÍSLENDINGAR Í BRETLANDI MISSA PERSÓNUAFSLÁTTINN UM ÁRAMÓT

Kuldahrollur er í Íslendingum sem búsettir eru í Bretlandi vegna laga sem taka gildi um áramót og svipta þá íslenskum persónuafslætti. Lögin áttu að taka gildi í fyrra en var þá frestað um ár og nú er sá tími brátt útrunninn.

650 Íslendingar í Bretlandi hafa skrifað undir mótmælaskjal vegna þessa enda telja þeir sig missa verulegan spón úr aski sínu við þetta. Annað lagafrumvarp sem slær þetta út af borðinu er klárt á Alþingi en fær tæpast afgreiðslu fyrir áramót og þá um seinan.

Einn þessara Íslendinga er Vilhjálmur Ragnarsson sem búsettur hefur verið á Norður Írlandi í 20 ár og starfað þar við kvikmyndagerð og aðrar skapandi greinar:

„Ef þetta frumvarp verður ekki samþykkt munu lífeyrisþegar búsettir erlendis missa persónuafsláttinn og lækka í útborgunum um allt að 30% á milli mánaða. Fyrir er þessi hópur skertur töluvert með búsetuskerðingum og fær engar félagslegar bætur sem eru stór partur af lífeyrisbótum,“ segir Vilhjálmur sem unir hag sínum vel á Norður Írlandi, hættur að vinna en væri alveg til í aða flytja heim ef hann hefi efni á því eins og hann orðar það sjálfur:

„Það er ágætt hérna, ódýrt að lifa og góður vinahópur. Hitti börn og barnabörn reglulega í sameiginlegum fríum á heitari stöðum og í stuttum skreppum til Íslands. Held mér andlega í þokkalegu jafnvægi með að skrifa eitthvað sem finnst í dánarbúinu og verður heimsfrægt. Ég ferðast mikið um Evrópu í 15 ára gömlum SAAB blæjubíl með sambýliskonu minni og tíkinni Þóru.“

TENGDAR FRÉTTIR

MAGGI Í TJÖRUHÚSINU SJÖTUGUR – BRÓÐURKVEÐJA

Maggi í Tjöruhúsinu á Ísafirði, einum þekktasta veitingastað á landinu og þó víðar væri leitað, er sjötugur í dag. Jóhann Hauksson fjölmiðlamaður, bróðir Magga,...

HUGMYND ALDARINNAR – HÓTEL SEM HJÚKRUNARHEIMILI

"Þannig er að á Búllunni hefur i 20 ár verið í boði "tilboð aldarinnar" sem er búlluborgari, franskar og gosdrykkur. Nú er ég með...

ÉG KVÍÐI VÍÐI

"Ég hlýði Víði" söng þjóðin einum rómi í covidinu en nú kveður við annan tón etir að Víðir almannavarnarstjóri fór í framboð fyrir Samfylkinguna....

SMÁRI OG ANDRÉS

Morgunblaðið í Hádegismóum fékk óvæntan gest á dögunum þegar sósíalistaforinginn Gunnar Smári mætti þar í viðtal við Andrés Magnússon sem talinn er koma til...

ALLTAF LAUS OG LIÐUGUR – EINHLEYPUR

"Á degi einhleypra hef ég það að segja að það er gaman að vera einhleypur og stundum kannski of þægilegt," segir Snorri Ásmundsson fjöllistamaður...

SKÓLAHLJÓMSVEIT AUSTURBÆJAR FYLLTI HÖRPUNA

Skólahljómsveit Austurbæjar hélt upp á 70 ára afmæli með afmælistónleikum í Norðurljósasal Hörpu um helgina. Tónleikarnir slógu í gegn hjá viðstöddum en húsfyllir var...

TAKK MAMMA!

"Í kvöld og öll kvöld er ég þakklát fyrir að vera dóttir mömmu minnar," segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, sósíalistinn og spútnikin í yfirstandi kosningabaráttu...

ÁRMANN STINGUR SÉR Í GULLPOTTINN

Ármann Reynisson, landsþekktur fagurkeri, rithöfundur og fyrrum fjármálafursti, hyggur á landvinninga í fjármálakerfinu og veðjar á skíra gull: "Á annað ár hef ég ásamt Halldóri...

SÉRFRÆÐINGUR Í SJOKKI EFTIR SIGUR TRUMPS

Sigur Donalds Trumps hefur farið sérstaklega illa í sumt starfsfólk Reykjavíkurborgar. Kona sem titlar sig ,,sérfræðing í stjórnsýslusnatti” skrifar status á FacEbook, sem aðrir...

PÍRATAR ÚT ÚR KÚ

Frá gömlum Krata: - Fákunnátta Lenyu Rúnar oddivita Pírata í Reykjavík Norður í spurningaþætti hjá Morgunblaðinu vakti athygli á dögunum. Hún kvað Pírata vilja leggja á...

EKKI BARA KJÓSA STÆRSTA TRÚÐINN

Gunnar Smári sósíalistaforingi um kosningasigur Trumps: "Þetta er næsta skref í því sem kalla má alræði auðvaldsins, þegar ríkisvaldið hefur verið tekið yfir af auðstéttinni...

HALLA FORSETI KRÝNIR FRAMÚRSKARANDI UNGAN ÍSLENDING 2024

Verðlaunaafhending í keppninni Framúrskarandi ungur íslendingur 2024  er ráðgerð 4. desember. Halla Tómasdóttir forseti mun afhenda verðlaunin við hátíðlega athöfn. Það er JCI Ísland sem...

Sagt er...

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins uppfærði prófílmynd sína á Facebook í gær. Lúkkar vel - grænt er gott.

Lag dagsins

Bandaríska leikkonan Anne Hathaway er afmælisbarn dagsins (42). Ljúfsárir gamanleikir leika í höndum hennar og harðsoðið drama líka. Og hún getur sungið: . https://www.youtube.com/watch?v=rvOg9VwGTnA