HomeGreinarVIGDÍS HAUKS OG GUNNAR SMÁRI RÍFAST UM ÍSSKÁP

VIGDÍS HAUKS OG GUNNAR SMÁRI RÍFAST UM ÍSSKÁP

„Það sem ég skil ekki er – hvernig getur formaður Sósíastaflokks Íslands átt svona dýran mat í ísskápnum sínum meðan kjósendur flokksins eiga ekki fyrir mat?,“ spyr Vigdís Hauksdóttir, súperbomba frasóknarmanna allra flokka, Gunnar Smára Smára Egilsson sósíalistaforingja sem var að birta skemmtilega bakþanka um innihald ísskápsins heima þegar hann stóð þar hjá svangur og eilítið í vafa um hvað gera skyldi.

Þarna voru afgangar af ýmsu, leifar af lambahrygg, hvítlaukur, andafita og ansjósur plús nokkrrar kartöflur. Og Gunnnar Smári svarar Vigdísi fullum hálsi með fullan munn af afgöngum:

„Með því að vinna eins og skepna á taxtakaupi Blaðamannafélagsins og eyða ekki peningunum í brennivín og vitleysu á Klausturbarnum. Ekkert af þessu var dýrt, nema lambið; hitt voru afgangar. Það má nýta mat vel ef maður er sæmilega edrú.“

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

VEISLAN HEFST Á MORGUN

Afmælistónleikar Helga Björns eru í Hörpu um helgina en Helgi þjófstartaði afmælinu í Hofi fyrr í haust. "Við erum búin að vera að undirbúa þessa...

STUÐ Á AKUREYRI – SIGMUNDI EKKI VÍSAÐ ÚT

"Þð er stuð á Akureyri," segir Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins um frétt þess efnis að honum hefði verið vísað á dyr í Verkmenntaskólanum fyrir...

X-D Á LEIÐINNI HEIM FRÁ TENERIFE

"Við Steinunn höfðum áhyggjur af því að geta ekki kosið. Komum hingað til Tenerife áður en utankjörstaðakosning hófst heima og förum ekki til Íslands...

STJÓRNIÐ AUKAKÍLÓUNUM MEÐ EGGJUM

"Hér áður fyrr var gjarnan varað við því að borða egg þegar hjarta og æðasjúklingar áttu í hlut. En það er mýta sem löngu...

SIGURSÆLIR SUNDKAPPAR

Árið er 1949. Staðurinn líklega Sundhöll Reykjavíkur. Iðnskólinn þar rétt hjá. Helga Erlends veit meira um málið enda pabbi hennar á myndinni: "Sundkappar sem voru...

GUÐJÓN MINNIST VINAR

"Gamall vinur minn, Kristján E. Guðmundsson, öðru nafni Diddi, er borinn til grafar í dag," segir Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og rithöfundur: "Við vorum samkennarar í...

JÓLATÓNLEIKAR SNORRA

Snorri Ásmundsson fjöllistamaður verður með jólatónleika í menningarmiðstöðinni Hannesarholti á Grundarstíg 10 R. í byrjun desember. Snorri, sem gjarnan er sagður færasti píanóleikari í heimi,...

HAARDE ÁRITAÐI FYRIR SÓLRÚNU

Þau tíðindi urðu á bókahátíðinni í Hörpu um helgina að Geir Haarde, fyrrum forsætisráðherra, áritaði bók handa Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir fyrrum kollega í ríkisstjórn...

SUNNUDAGSMATUR SMÁFUGLANNA

Góðborgari (rís undir nafni) í miðborg Reykjavíkur útbjó sunnudagsmat fyrir smáfuglana þegar frostið herti í gær. Smáttskorið epli með salti á köntunum. "Allt samkvæmt reglum...

STJÖRNUSPEKINGUR KEYRIR FATLAÐA

Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur var landsfrægur stjörnuspekingur á árum áður, þótti naskur þegar hann tengdi stjörnumerki saman, teygði til allra átta og fékk yfirleitt niðurstöðu...

DARÍA SÓL SKÍN

Myndlistartvíæringurinn Sequences mun fara fram í tólfta sinn dagana 10. - 20. október 2025. Daría Sól Andrews mun skapa litræna umgjörð hátíðarinnar. Daría er...

PERSÓNUAFSLÁTTURINN SIGRAÐI Á ALÞINGI

"Allt er gott sem endar vel," segir Vilhjálmur Ragnarsson sem búsettur hefur verið á Norður Írlandi í 20 ár og stóð frammi fyrir því...

Sagt er...

Tónlistarkonan Klara Einars verður andlit og talsmaður Pakkasöfnunar Kringlunnar í ár. Klara er að gefa út jólalagið „Handa þér” á streymisveitum, föstudaginn 22. nóvember...

Lag dagsins

Súperstjarnan og Íslandsvinurinn Jodie Foster er afmælisbarn dagsins (62). Ferillinn orðinn langur þar sem hún byrjaði sem barnastjarna hjá Disney og síðan varð gatan...