HomeLag dagsinsINGI BJÖRN ALBERTSSON (72)

INGI BJÖRN ALBERTSSON (72)

Ingi Björn Albertsson, einn mesti markaskorari sinnar knattspyrnukynslóðar hér á landi, sonur Alberts Guðmundssonar, sem enn er frægastur allra íslenskra knattpyrnumanna á heimsvísu og afi Alberts Guðmundssonar, sem stefnir í að toppa bæði afa sinn og langafa í boltafrægðinni, er afmælisbarn dagsins (72).

Ingi Björn var skemmtilegur og uppátektarsamur sem strákur og fór eigin leiðir. Starfaði við heildsölu föður síns, var síðar alþingismaður fyrir Borgaraflokkinn sem komst alla leið í ríkisstjórn, síðar fasteignasali, veitingamaður bæði í Reykjavík og Kaupmannahöfn og líka leigubílstjóri að því öllu loknu.

Veitingastaður Inga Björn og fjölsyldu hans í Kaupmannahöfn hét og heitir Kaffi Salonen og er við Sankt Petersstræde no. 20 þar sem Jónas Hallgrímsson féll niður stiga á heimili sínu í áföstu húsi húsi no. 22, fall sem dró þjóðskáldið til bana. Þar hljómaði Kim Larsen í djúkboxinu frá morgni til kvölds:

TENGDAR FRÉTTIR

ASTRID LINDGREN (117)

ANNE HATHAWAY (42)

LEONARDO DICAPRIO (50)

KEITH RICHARDS Í AUSTURLANDAHRAÐLESTINNI

Keith Richards, gítarleikari Rolling Stones, er ekki af baki dottinn þó áttræður sé og verði 81 rétt fyrir næstu jól. Hann pakkaði í tösku,...

BORGARLÍNA 1. LOTA

Frá hinu opinbera: - Reykjavíkurborg og Kópavogur hafa samþykkt að kynna tillögur að rammahluta aðalskipulags fyrir fyrstu lotu Borgarlínunnar. Fyrsta lotan er á milli Ártúnshöfða í...

MAGGI Í TJÖRUHÚSINU SJÖTUGUR – BRÓÐURKVEÐJA

Maggi í Tjöruhúsinu á Ísafirði, einum þekktasta veitingastað á landinu og þó víðar væri leitað, er sjötugur í dag. Jóhann Hauksson fjölmiðlamaður, bróðir Magga,...

HUGMYND ALDARINNAR – HÓTEL SEM HJÚKRUNARHEIMILI

"Þannig er að á Búllunni hefur i 20 ár verið í boði "tilboð aldarinnar" sem er búlluborgari, franskar og gosdrykkur. Nú er ég með...

ÉG KVÍÐI VÍÐI

"Ég hlýði Víði" söng þjóðin einum rómi í covidinu en nú kveður við annan tón etir að Víðir almannavarnarstjóri fór í framboð fyrir Samfylkinguna....

SMÁRI OG ANDRÉS

Morgunblaðið í Hádegismóum fékk óvæntan gest á dögunum þegar sósíalistaforinginn Gunnar Smári mætti þar í viðtal við Andrés Magnússon sem talinn er koma til...

ALLTAF LAUS OG LIÐUGUR – EINHLEYPUR

"Á degi einhleypra hef ég það að segja að það er gaman að vera einhleypur og stundum kannski of þægilegt," segir Snorri Ásmundsson fjöllistamaður...

SKÓLAHLJÓMSVEIT AUSTURBÆJAR FYLLTI HÖRPUNA

Skólahljómsveit Austurbæjar hélt upp á 70 ára afmæli með afmælistónleikum í Norðurljósasal Hörpu um helgina. Tónleikarnir slógu í gegn hjá viðstöddum en húsfyllir var...

TAKK MAMMA!

"Í kvöld og öll kvöld er ég þakklát fyrir að vera dóttir mömmu minnar," segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, sósíalistinn og spútnikin í yfirstandi kosningabaráttu...

ÁRMANN STINGUR SÉR Í GULLPOTTINN

Ármann Reynisson, landsþekktur fagurkeri, rithöfundur og fyrrum fjármálafursti, hyggur á landvinninga í fjármálakerfinu og veðjar á skíra gull: "Á annað ár hef ég ásamt Halldóri...

SÉRFRÆÐINGUR Í SJOKKI EFTIR SIGUR TRUMPS

Sigur Donalds Trumps hefur farið sérstaklega illa í sumt starfsfólk Reykjavíkurborgar. Kona sem titlar sig ,,sérfræðing í stjórnsýslusnatti” skrifar status á FacEbook, sem aðrir...

ÍSLENDINGAR Í BRETLANDI MISSA PERSÓNUAFSLÁTTINN UM ÁRAMÓT

Kuldahrollur er í Íslendingum sem búsettir eru í Bretlandi vegna laga sem taka gildi um áramót og svipta þá íslenskum persónuafslætti. Lögin áttu að...

Sagt er...

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins uppfærði prófílmynd sína á Facebook í gær. Lúkkar vel - grænt er gott.

Lag dagsins

Bandaríska leikkonan Anne Hathaway er afmælisbarn dagsins (42). Ljúfsárir gamanleikir leika í höndum hennar og harðsoðið drama líka. Og hún getur sungið: . https://www.youtube.com/watch?v=rvOg9VwGTnA