HomeGreinarHALLA HRUND HAFNAÐI ÖLLUM NEMA FRAMSÓKN

HALLA HRUND HAFNAÐI ÖLLUM NEMA FRAMSÓKN

Halla Hrund Logadóttir fyrrum forsetaframbjóðandi hafnaði tilboði Samflylkingarinnar um oddvitasætið í Reykjavík suður og tók Framsókn fram yfir. Þar sest hún í fyrsta sæti listans í Suðurkjördæmi og Sigurður Ingi formaður Framsóknarflokksins færir sig niður í annað sætið.

Áður hafði Halla Hrund hafnað gylliboðum frá Viðreisn, Miðflokknum og meira að segja Sósíalistaflokknum. Reyndar fékk hún boð frá öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokknum.

Sagt er að ákvörðun hennar byggi á því að hjarta hennar slái með Framókn og hafi gert lengi – enda úr sveit.

Previous article
TENGDAR FRÉTTIR

SÆTAR SYNDIR – 22.495 KRÓNUR KÍLÓIÐ

Sætar syndir er srautkökugerð í Kópavogi sem meðal annars framleiðir litfagrar makkarónukökur. En þær kosta sitt: 16 stykki = 200 gr kr. 4.499,- 1 kg...

KORMÁKUR OG SKJÖLDUR Í BRYNJU Á LAUGAVEGI

Viðskiptaveldi Kormáks og Skjaldar er að flytja inn í sögufrægt hús verslunarinnar Brynju á Laugavegi sem staðið hefur autt um skeið eftir að Brynja...

PALESTÍNUSTRÖND 1944

Þetta er strönd í Palestínu 1944. Fjórum árum síðar var Ísraelsríki stofnað.

ALDURSFORSETI ALÞINGIS TIL Í SLAGINN

Tómas A. Tómasson alþingismaður Flokks fólksins er aldursforseti þingsins sem nú verður endurnýjað í boðuðum kosningum. Tommi er ánægður með titilinn: "Ég er 75 ára...

ERLA LOKKAR OG LAÐAR Í RAMMAGERÐ

Þessi risamynd blasir við viðskiptavinum Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg þegar þeir ganga inn. Íslenk kona, umvafin íslenskri ull lokkar og laðar og virkar hvetjandi á...

INGA SÆLAND Í HLUTVERKI SOFFÍU FRÆNKU

Í væntanlegri kosningabaráttu, og reyndar allan sinn pólitíska feril, hefur Inga Sæland formaður Flokks fólksins verið í hlutverki Soffíu frænku eins og við þekkjum...

DULARFULL LOKUN Á NESJAVALLALEIÐ

Öðruvísi fór en til stóð í helgarbíltúr fjölskyldu sem ætlaði til Þingvalla Nesjavallaleið frá Vesturlandsvegi við Geitháls. Risastór skilti hefti leið þar sem varað...

EKKI PRÍLA Á HUNDINUM

Fyrir hálfa milljón er hægt að kaupa hund í Húsgagnahöllinni sem aldrei þarf að fara með út að ganga né hirða upp skít. Þægilegri...

FORSETINN Á AFMÆLI – KLÚTADAGUR Á HRAFNISTU

Vistfólk á Hrafnistu er með klútadag í tilefni af afmæli Höllu Tómasdóttur forseta sem er 56 ára í dag. Plaköt voru prentuð, kátt á...

HVAÐ ER FRIÐUR FYRIR MÉR?

Myndir sjö reykvískra grunnskólanema hafa verið valdar sem framlög Reykjavíkur í alþjóðlega myndlistarsamkeppni barna. Samtök friðarborgarstjóra, Mayors for Peace, standa árlega fyrir keppninni í...

PERUSVINDL LEIÐRÉTT Í KRÓNUNNI

Hilluverð á perum í Krónunni á Hallveigarstíg hefur verið leiðrétt eftir að frétt um málið birtist hér. Stykkið af perum sem kostaði 55 krónur í...

ENGLANDSBANI GRIKKJA

Ivan Jovanović stakk í stúf og vakti athygli þar sem hann sat á hækjum sér á hliðarlínunni í leik Grikkja og Englendinga í Þjóðadeidinni...

Sagt er...

Jens Garðar er 47 ára gamall, fæddur og uppalinn á Eskifirði. Hann útskrifaðist sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1996, stundaði nám við...

Lag dagsins

Fæðingardagur stórstjörnunnar Ritu Hayworth (1918-1987) en plaköt af henni (pin up girl) prýddu veggi herskála bandarískra hermanna í síðari heimstyrjöldinni í hólf og gólf....