HomeGreinarHALLA HRUND HAFNAÐI ÖLLUM NEMA FRAMSÓKN

HALLA HRUND HAFNAÐI ÖLLUM NEMA FRAMSÓKN

Halla Hrund Logadóttir fyrrum forsetaframbjóðandi hafnaði tilboði Samflylkingarinnar um oddvitasætið í Reykjavík suður og tók Framsókn fram yfir. Þar sest hún í fyrsta sæti listans í Suðurkjördæmi og Sigurður Ingi formaður Framsóknarflokksins færir sig niður í annað sætið.

Áður hafði Halla Hrund hafnað gylliboðum frá Viðreisn, Miðflokknum og meira að segja Sósíalistaflokknum. Reyndar fékk hún boð frá öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokknum.

Sagt er að ákvörðun hennar byggi á því að hjarta hennar slái með Framókn og hafi gert lengi – enda úr sveit.

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

LÆRIÐ AÐ HNÝTA FORSETAKLÚT – MYNDBAND

Halla Tómasdóttir forseti Íslands sló fyrst í gegn í kosningabaráttu sinni þegar hún mætti með klút í sjónvarpið. Halla hafði verið hás og nánast...

KRYDDSÍLDIN BETRI EN SKAUPIÐ

Stöð 2 og Ríkissjónvarpið voru með skemmtiþætti á Gamlárs. Stöð 2 með Kryddsíldina og Ríkið með Skaupið. Kryddsíldin var skemmtilegri en Skaupið. Vegna þess að...

KÁRI OG EVA GIFTU SIG Í GARÐAKIRKJU Á GAMLÁRSDAG

Dr. Kári Stefánsson og Eva Bryngeirsdóttir giftu sig í Garðakirkju á Álftanesi í hádeginu á gamlársdag. Athöfnin var stutt og falleg, Kári var í...

TVEIR FYRIR EINN 2025

Tveir fyrir einn, tvö jólatré, tvær bombur 2025.

AKSTUR Í ÓFÆRÐ

"Langt er síðan ég lærði að aka bíl í skafrenningi og vondu skyggni," segir Sigurður G. Tómasson fjölmiðlamaður og fyrrum borgarfulltrúi: "Ef maður sér ekki...

BROSKALL Í KIRKJU

Í Hallgrímskirkju er stór, margarma kertastjaki þar sem kirkjugestir geta sett sprittkerti til minningar með kærleika. Kertin eru seld á staðnum fyrir 100 kall...

KARLSON TEFLIR VIÐ PÁFANN

Þjóðólfur bóndi í Endatafli sendir vísu: Karlson angrar karlaraus, kannski þeir reglur efla: Á borunni og brókarlaus, ber við Páfann að tefla! 

HVERJIR ERU ÞETTA?

Hverjir eru þetta? er spurt. Og svarið er: Bruce Springsteen og íslensku túbadorinn JoJo á Strikinu í Kaupmannahöfn 1988.

RAFMAGNSHJÓL JAFN GÓÐ FYRIR HJARTAÐ OG VENJULEG HJÓL

"Ólíkt því sem margir halda hafa rafmagnshjólreiðar næstum jafn góð áhrif á heilsuna og „hefðbundnar“ hjólreiðar," segir Björn Ófeigsson ritstjóri á hjartalif.is: "Notkun rafmagnshjóla gæti...

600 TONN AF FLUGELDUM SKOTIÐ TIL HIMINS

Nokkrar líkur eru á svifryksmengun fyrstu klukkustundir ársins 2025 vegna mengunar frá flugeldum og búast má við því að styrkurinn verði yfir heilsuverndarmörkum. Svifryksmengun...

RAUÐA SLAUFAN SLÆR Í GEGN

Rauða slaufan kom sterk inn um jólin og á eftir að slá enn betur í gegn á nýju ári. Höfundar eru stelpurnar í Handverkskúnst...

LAUFEY LÍN Í KRINGLUNNI

Tónlistarstjarnan Laufey Lín var með systur sinni og móður í Kringlunni í dag að kaupa jólagjafir. Það stirndi af þeim enda stjörnur. https://www.youtube.com/watch?v=Ad5WSuSVp-U

Sagt er...

Graflaxinn sem Rut Stefnis ætlaði að hafa sem forrétt á gamlárskvöld var morandi í ormum. Það fór það.

Lag dagsins

Dægurlagasöngkonan Ellý Vilhjálms (1935-1995) hefði orðið 89 ára um nýliðna helgi en hún lést fyrir aldur fram 59 ára. Sveitin milli sanda eftir Magnús...