HomeGreinarUMSLAGIÐ

UMSLAGIÐ

Sjálfsmynd
Sjálfsmynd

„Kurt Vonnegut segir konunni sinni að hann sé að fara út að kaupa umslag: „Ó,“ segir hún, „ja, þú ert ekki blankur. Af hverju ferðu ekki á netið og kaupir hundrað umslög og setur þau inn í skáp?“

Svo ég þykist ekki heyra í henni. Og fer út að ná í umslag, því ég ætla að skemmta mér vel við að kaupa þetta eina umslag.
Ég hitti marga. Sé nokkra flotta krakka. Og slökkvibíll fer framhjá. Ég veifa til þeirra. Og ég spyr konu hvernig hundur þetta er. Og, og ég veit ekki. En boðskapur sögunnar er: Við erum hér á jörðinni til að vafra um. Og auðvitað munu tölvurnar taka það frá okkur. Og það sem tölvufólkið áttar sig ekki á, eða þeim er alveg sama um, er að við erum í rauninni dansandi dýrategund. Við elskum að hreyfa okkur. Og það er eins og við eigum alls ekki að dansa lengur. Stöndum öll upp og hreyfum okkur aðeins núna… eða dönsum að minnsta kosti.“
TENGDAR FRÉTTIR

HELGI VILL SLAUFA KJÖRÍS

"Það er ekki um annað að gera en við verðum að hætta að kaupa Kjörís," segir Helgi Jóhann Hauksson fyrrum kennari og ljósmyndari úr...

ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – GÍSLI MARTEINN!

"Þetta er allt að koma," segir fjármálaráðherra við sig og aðra nokkrum sinnum á dag. Og hann hefur nokkuð til síns máls: Gísli Marteinn...

EF ÞÚ GETUR BROTIÐ GLERIÐ MÁTTU EIGA PENINGANA

Kanadíska fyrirtækið 3M framleiðir skothelt gler - óbrjótanlegt gler. Það lét ramma 3 milljónir dollara inn í glervegg í strætisvagnaskýli með skilaboðunum: "Ef þú...

REIÐHJÓL Í RÁÐHÚSI

Reykjavíkurborg tilkynnir - Fjölmargir gripir úr sögu reiðhjóla á Íslandi verða til sýnis í Tjarnasal Ráðhússins frá kl. 16:00 mánudaginn 16. september fram á sunnudag 22....

UMHVERFIS JÖRÐINA Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

Hann steig trylltan dans neðst a Skólavörðustíg í gær rólegum vegfarendum til upplyftingar. Þau eru tvö frá Japan á leið umhverfis jörðina á reiðhjólum...

TROÐFULLT HJÁ SIGMUNDI DAVÍÐ Í HAMRABORG

Flestir fengu sæti, þó ekki allir, í vöfflukaffi hjá Sigmundi Davíð í Hamraborg á sunnudaginn - troðfullt. Sigmundur Davíð hefur farið með himinskautum í skoðanakönnunum...

HEPPIN SYSTKINI

3. maí 1957 hreppti Margrét Hólm þennan glæsilega Fiat 1100 í Happdrætti DAS en myndin er tekin í Keflavíkurhöfn þegar hún tók við vinningnum....

LIFE IS PAIN…BRAUÐ OG CO Í AUSTURSTRÆTI

Brauð og Co hefur opnað í Austurstræti ferðamönnum til ánægju enda fá þeir þar ódýrasta hádegismat miðbæjarins: Snúð og kókómjólk á 1.100 krónur. Bragðgott...

TOMMI ÞAKKAR FYRIR NÝJU STÓLANA OG GRILLAR RÁÐHERRA

Tommi á Búllunni, þingmaður Flokks fólksins, er ánægður með nýju stólana á Alþingi og þakkaði fyrir sig í umræðum um fjárlagafrumvarpið: "Þeir eru þægilegri...

LÍTIL VERÐBÓLGA Á JÓMFRÚNNI

Tíu manna vinahópur fór a Jómfrúna í Lækjargötu til að gera sér dagamun. Jómfrúin er enginn skyndibitastaður og verðlagning hefur verið í samræmi við...

PÁLL SÆKIR UM REYNSLULAUSN Í STÓRA KÓKAÍNMÁLINU

"Ég var að leggja inn umsókn um reynslulausn, ætti að hafa góðan möguleika," segir Páll Jónsson harðviðarsali sem hlaut þyngsta dóminn í stóra kókaínmálinu...

ÍSLAND EKKI BESTA LAND Í HEIMI

"Þá vitum við það. Ísland er ekki besta land í heimi, og raunar nokkuð langt frá því," segir Friðrik Indriðason blaðamaður og samfélagsrýnir: "Ísland er...

Sagt er...

Hyalin ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Sveitapaté með bragði af svörtum trufflum. Ástæða innköllunar er sú...

Lag dagsins

Fæðingardagur Hank Williams (1923-1953), kántrýsöngvarans sem setti mark sitt svo um munaði á dægurtónlist síðustu aldar með hljómsveit sinni, The Drifting Cowboys. Hann átti...