Wilem Dafoe, eftirlæti bandarískra kvikmyndaframleiðenda og bíógesta, er afmælisbarn dagsins (69). Velgengni sína á hann ekki síst að þakka djúpri rödd sem tekur á sig ýmsar myndir eins og í hlutverki hans sem Norman Osborn í Spider Man (2002) þar sem hann skaut bíógestum skelk í bringu með hljóðbylgjum einum þannig að margir voru lengi að jafna sig, sérstaklega börn.
Willem er með tvö ríkisföng, bandarískt og ítalskt, borðar helst bara fisk, stundar ashtanga jóga – og getur sungið: