„Verðmesti seðillinn sem var í umferð 1944 var 500 króna seðill (sjá hér að ofan) og var hann fyrst gefinn út það ár. Hann var grænn að lit, á framhliðinni var andlitsmynd af Jóni Sigurðssyni en á bakliðinni var mynd af Þingvöllum,“ segir athafnamaðurinn Guðmundur Franklín Jónsson sem hefur velt mörgum krónum milli fingra sér.
–
Fyrsti íslenski 1000 krónu seðillinn var gefinn út árið 1960. Framhlið hans var blá að lit með fjöllitarós og fjólubláu og grænleitu litbrigði og skartaði mynd af Jóni Sigurðssyni og Alþingishúsinu. Þessi seðill féll úr gildi árið 1981 þegar nýir seðlar voru teknir í notkun.
–
Verðgildi 1000 kr. árið 1944 væri 125.978,17 kr. í dag! Semsagt 1.259.681,7% hækkun.
Íslensk stjórnvöld hafa þurft að glíma við mörg áföll og mikla spillingu. Og við landsmenn hamingjusamasta þjóð í heimi!
–
Gleðilegan 17. júní
Guð blessi Ísland