Breski leikarinn Timothy Dalton er afmælisbarn dagsins (79). Stjarna hans reis hæst með tilheyrandi heimsfrægð þegar hann varð sá fjórði til að túlka James Bond á hvíta tjaldinu í tveimur myndum – The Living Daylight og Licence to Kill.
TIMOTHY DALTON (79)
TENGDAR FRÉTTIR