Neytandi kveikti á perunni og sendi myndskeyti:
–
Gönguferð í Krónuna er hverrar krónu virði. Fimm stykki af perum á 250 krónur. Perur geymast vel og verða bara betri með tímanum. Þess vegna er tilvalið að kaupa 20 perur á þúsundkall.
Á leiðinni út datt mér í heimsókn á Happy Hour á knæpu í miðbænum kvöldinu áður. Þar var hægt að fá fimm bjóra fyrir 5.000 krónur – og enda alveg á perunni.