Myndskeyti frá Arionbanka:
–
Í gær, 8. mars, er haldið upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna úti um heim allan. Þetta er tækifæri til að fagna þeim jákvæðu skrefum sem tekin hafa verið til að jafna hlut kynjanna en jafnframt má alltaf spyrja sig hvað enn megi betur fara.
Með Konur fjárfestum átakinu viljum við í Arion leggja okkar af mörkum til að jafna þátttöku kynjanna á því sviði og stuðla að enn jafnari og betri heimi – fyrir okkur öll.