Jón Magnússon lögfræðingur m.m. dreymdi draum um bréf sem honum barst. Hann mundi drauminn þegar hann vaknaði í morgun:
–
Ef þú ert dapur og finnst þú vera einn og yfirgefinn, ekki vera leiður, það er ekki þannig. Við hugsum til þín og fylgjumst með þér.
Skatturinn