Enski leikarinn Shaun Evans sem leikur lögreglumanninn Morse á yngri árum í sjónvarpsþáttunum Endeavour, er afmælisbarn dagsins (45). Þættirnir eru sýndir víða um heim við miklar vinsældir og er það helst að þakka Shaun Evans sem leikstýrir þáttunum stundum sjálfur auk þess að fara með aðalhlutverkið.
UNGI MORSE (45)
TENGDAR FRÉTTIR