Fæðingardagur ítalska tónskáldsins Antonio Lucio Vivaldi (1678-1741), fiðlusnillingurinn sem reis hæst allra á Baroktímanum með einstæðri tækni og hugarafli í sköpun. Þekktastur fyrir verk sitt um árstíðirnar fjórar, sumar vetur, vor og haust; The Four Seasons. Þrátt fyrir velgengni framan af lenti hann í alvarlegum fjárhagsvanda á efri árum sem dró úr honum kraft.