Katla matvælaiðja ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum baunasúpugrunn.
Ástæða: Rof á hitastýringu í dreifikerfi.
Hættan: Kælivara sem ekki er geymd við stöðugt kælihitastig (0 til 4°C) getur verið óörugg til neyslu vegna þess að örverur, þar á meðal sjúkdómsvaldandi örverur, geta fjölgað sér hratt við hitastig yfir 4°C.
Gleðilegan sprengidag!