Við erum öll umbúðir. Hugleikur Dagsson framleiðir nýja fatalínu sem seld er í Rammagerðinni. Þekkt íslensk vörumerki prentuð á boli og peysur. Skemmtileg og litrík hugmynd sem er að ná til ferðamanna og gæti vakið forvitni þegar heim er komið. Þetta eru partýpeysur Hugleiks.


