Öllum starfsstöðum menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar hefur verið lokað út daginn í dag en nýjar tilkynningar varðandi morgundaginn munu berast síðar á miðlum starfsstöðva og víðar. Starfsstaðir MÍR eru Sundlaugar Reykjavíkur, Ylströnd, Borgarbókasafn, Borgarsögusafn, Listasafn Reykjavíkur, Hitt húsið, Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn, Skíðasvæðin í borginni og Bláfjöll.
Verstu hvellirnar verða í dag frá 16.00-20.00 (Happy Hour) og á morgun frá 08.00-13.00 (Breakfast in Bed).