Gullsmíðaverkstæði Jóns & Óskars á Laugavegi selur lunda úr kristal og túristarnir kaupa án þess að hugsa sig um.
Kristallundarnir eru frameiddir hjá Swarosk sem framleitt hefur hágæða kristalvörur í Evrópu síðan 1895. Þeir eru sérstaklega gerðir eftir pöntun frá Jóni & Óskari og seljast svo grimmt að nú er aðeins eitt par eftir. Verð: 28.000 krónur.