Mörgum brygði í brún að fá 12.000 bita púsluspil í jólagjöf þar sem myndin er bara blár himinn og hálft tungl. Tæki líklega öll jólin og áramótin að auki að koma þessu saman,
En þetta er bara í plati. Púsluspilið er tómt box þar sem má setja alvöru jólagjöfina í og koma þannig skemmtilega á óvart eftir fyrsta sjokkið – 12.000 bita púsl þar sem allir bitarnir eru eins nema litla tunglið…
Fæst á Amazon á 8,99$.