HomeGreinarLOKSINS, LOKSINS KORT Í STRÆTÓ

LOKSINS, LOKSINS KORT Í STRÆTÓ

Loksins, loksins! Tók ekki nema 18 ár,“ segir Ármann Kr. Ólafsson fyrrum bæjarstjóri í Kópavogi í tilefni frétta um að nú sé loks hægt að nota greiðslukort í strætó. Ármann varð stjórnarformaður Strætó 2006:
„Eitt af mínum fyrstu verkefnum að leggja til að hægt væri að borga með hefðbundu greiðslukorti í Strætó. Kortafyrirtækin treystu sér ekki til þess og báru við hægu og slitróttu sambandi sem gæti tafið afgreiðslu og valdið óþarfa bið við að komast inn í vagnana. Strætó bauðst þá til að sleppa innhringingum og taka á sig hugsanlegt tjón (sem eldrei hefði orðið mikið) af þeim kortum sem ekki væri með innistæðu. Allt kom fyrir ekki, kortafyrirtækin höfnuðu þessu. Engu að síður varð þetta hægt stuttu síðar í „Undergroundinu“ í London með öllum þeim fjölda sem þar fer um. Nú 18 árum síðar er þetta loksins orðið að veruleika. Því ber að fagna en ótrúlegt hvað sumt vefst fyrir okkur í allri þessari háhraða tækniþróun.“
TENGDAR FRÉTTIR

LANGAFI MEÐ ÖNGUL Í RASSI

Langafi í miðbænum, sem alinn er upp við bryggjusporða Reykjavíkurhafnar, bauð barnabarnabörnum sínum að fara að veiða við höfnina enda vanur að dorga þar...

JAPÖNSK JARÐARBERJASPRENGJA Í HÖRPU

Ken nota og Suskei Nagamura kynntu jarðarberjaframleislu sýna á matarhátíð í Hörpunni um helgina. Þetta eru engin venjuleg jarðarbær því þetta eru japönsk jarðarber...

ARION AUGLÝSIR

Myndskeyti frá Arionbanka: - Í gær, 8. mars, er haldið upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna úti um heim allan. Þetta er tækifæri til að fagna þeim...

ÞURÍÐUR SÁ LJÓSIÐ Í LJÓSINU

„Það lítur út fyrir að þú sért með krabbamein“, sagði læknirinn þegar ég vaknaði eftir sýnatöku á Landspítalanum eftir ristilspeglun fyrir 8 mánuðum síðan,"...

LUCKY CHARMS ÆÐI Í KRÓNUNNI

Lucky Charms æði rann á Krónuna í síðustu viku þegar best staðsettu vöruhillurnar voru fylltar með Lucky Charms morgunkorninu. Daginn eftir var helmingurinn seldur. Lucky...

LANDPÓSTUR LEGGUR AF STAÐ ÚR REYKJAVÍK

"Það biðu örugglega margar heimasæturnar og bændasynirnir í ofvæni eftir að þessi maður birtist í túnfætinum með sitthvað skemmtilegt í farteskinu," segir Sverrir Þórólfsson...

HEILAÍGRÆÐSLUR MUSK VALDA ÓTTA

Elon Musk hefur þróað gervigreindarflögur til ígræðslu í heila sem eiga að örva, hressa, kæta og bæta hugsunina. Málið er umdeilt og sagt hættulegt...

MYND ÁRSINS – DROTTNING KVEÐUR

Þetta er fréttamynd ársins í Danmörku. Tekin af Mads Nissen ljósmyndara á Politiken. Í umsögn dómnefndar segir: "Vi kommer aldrig til at kunne tage det...

PUNGSÁPAN SLÆR Í GEGN Á LAUGAVEGI

Handgerð sápa, formuð eins og pungur gerir það gott í risaútgáfu á miðjum Laugavegi. Framleitt af Urð í samvinnu við Krabbameinsfélagið í tilefni Mottumars....

ENGINN VILDI SUNNUTORG NEMA VERALDARVINIR

Reykjavíkurborg mun gera húsaleigu- og uppbyggingarsamning við Veraldarvini félagasamtök, um Sunnutorg, Langholtsvegi 70. Húsið verður endurbyggt í upprunalegri mynd og mun meðal annars hýsa...

SÆTRAN SELUR ÚR VEITINGAVELDINU

"Ég hef sagt skilið við meðeigendur mína og selt minn hlut í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín. Ég mun einblína áfram á rekstur Fiskmarkaðsins, Uppi...

LÍTIÐ UM NAMMI Í LUNDABÚÐUNUM

Bragð er að þá barnið finnur. Aldrei fyrr hafa sést jafn fá börn í miðbæ Reykjavíkur í búningum á öskudaginn syngjandi fyrir kaupmenn. Málshátturinn...

Sagt er...

"Eins furðulegt og það er verða senn liðin 50 ár frá 12. mars 1975 og það hefur afleiðingar," segir Sigmundur Davíð stjörnupólitíkus og formaður...

Lag dagsins

Bobby McFerrin sem samdi, söng og lék af fingrum fram einn þekktasta dægursmell allra tíma, Don't Worry, Be Habby, er afmælisbarn dagsins (75). Hann...