HomeGreinarLOKSINS, LOKSINS KORT Í STRÆTÓ

LOKSINS, LOKSINS KORT Í STRÆTÓ

Loksins, loksins! Tók ekki nema 18 ár,“ segir Ármann Kr. Ólafsson fyrrum bæjarstjóri í Kópavogi í tilefni frétta um að nú sé loks hægt að nota greiðslukort í strætó. Ármann varð stjórnarformaður Strætó 2006:
„Eitt af mínum fyrstu verkefnum að leggja til að hægt væri að borga með hefðbundu greiðslukorti í Strætó. Kortafyrirtækin treystu sér ekki til þess og báru við hægu og slitróttu sambandi sem gæti tafið afgreiðslu og valdið óþarfa bið við að komast inn í vagnana. Strætó bauðst þá til að sleppa innhringingum og taka á sig hugsanlegt tjón (sem eldrei hefði orðið mikið) af þeim kortum sem ekki væri með innistæðu. Allt kom fyrir ekki, kortafyrirtækin höfnuðu þessu. Engu að síður varð þetta hægt stuttu síðar í „Undergroundinu“ í London með öllum þeim fjölda sem þar fer um. Nú 18 árum síðar er þetta loksins orðið að veruleika. Því ber að fagna en ótrúlegt hvað sumt vefst fyrir okkur í allri þessari háhraða tækniþróun.“
TENGDAR FRÉTTIR

LUNDINN LÉTTIR LUND

STEINRÍMUR Í EDEN

LUNDINN LÉTTIR LUND

Lundinn léttir lund á Laugavegi heitir þessi mynd. Líklega stærsti lundinn á Laugavegi til þessa

STEINRÍMUR Í EDEN

Það er völlur á Steingrími St.Th. Sigurðssyni listmálara (1925-2000) á þessari mynd sem tekin var í aldingarðinum Eden í Hveragerði á meðan sá staður...

HROLLVEKJANDI PÚSLUSPIL Í PLATI

Mörgum brygði í brún að fá 12.000 bita púsluspil í jólagjöf þar sem myndin er bara blár himinn og hálft tungl. Tæki líklega öll...

PLANTAN Á NJÁLSGÖTU Í NORRÆNA HÚSIÐ

1. febrúar 2025 mun kaffihúsið Plantan taka við og opna bistró veitingastað í Norræna húsinu.  Plantan bistró mun bjóða upp á lítinn árstíðarbundin matseðil...

JÓLAGJÖFIN FYRIR ÞÁ SEM VILJA EKKERT

Sumir segjast ekki vilja neitt í jólagjöf en fá svo alltaf eitthvað. Því allir verða að fá eitthvað. Þá er gjöfin hér í fallegu hvítu...

INGIBJÖRG SÓLRÚN SJÖTUG Í HÖRPU

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, stjórnmálakona um áratugaskeið, heldur upp sjötugsafmæli sitt í Hörpu síðdegis á Gamlársdag sem er afmælisdagur hennar. Afmælið er fyrir boðsgesti og...

SUNDLAUGARASK Í REYKJAVÍK

Loka þarf Árbæjarlaug á föstudaginn, 20. desember, vegna viðhalds. Þá er rask á opnunartíma í Vesturbæjarlaug vegna niðurrifs á saunaklefum. Nýlega hófst fyrsti fasi í...

STÓRVALSSTOFA Í SAMKEPPNI VIÐ KJARVALSSTOFU

Til stendur að opna Stórvalsstofu í rúmgóðum kjallara í Húsi Máls og menningar á Laugavegi sem er að verða einnn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í...

FATLAÐUR HRINGDI Í PÍRATA – ENGINN SVARAÐI

Sá sem síðastur yfirgaf kosningaskifstofu Pírata á Hverfisgötu gleymdi að slökkva ljósin og þau loga enn. Fatlaður maður sem átti þar leið hjá rak...

JÓLAKORT VG 2006

Svona leit jólakort Vinstri grænna út 2006. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og flokkurinn líka.

GEIR ÓLAFS ÞAKKAR FYRIR SIG

"Mig mig langar að þakka öllum þeim sem styrktu og komu á sýninguna mína Las Vegas Christmas Show! Sérstaklega þakka ég konu minni Adriana...

„SMÖRRE SMÖRRE“ Á KAFFIVAGNINUM Á GRANDA

"Smörre smörre, já marr gleymdi ekki öllu sem Ida Davids og Marenza kenndu á Loftleiðum í gamla daga," segir Axel Óskarsson sem hefur tekið...

Sagt er...

Skemmtilegt jólakort með Bítlunum.

Lag dagsins

Franski "spörfuglinn" Edith Piaf (1915-1963) hefði orðið 109 ára í dag. Eftir að hafa lagt Frakkland að fótum sé með einstæðum söng kom hún...