„Smörre smörre, já marr gleymdi ekki öllu sem Ida Davids og Marenza kenndu á Loftleiðum í gamla daga,“ segir Axel Óskarsson sem hefur tekið við rekstri Kaffivagnsins á Granda með stæl nágrönnum til mikillar ánægju,
Á Kaffivagninum getur þú pantað smurbrauð fyrir fundinn, veisluna, saumaklúbbinn já eða bara þig.
Rækjur, síld, reyktur lax, graflax, hangikjöt, roastbeef, jóla skinka með eplaskífum eða jóla lifrakæfa m bacon og alles.
Stök sneið á 2.350.- / 2 sneiðar á 3.750.-