HomeGreinarKOSNINGASKYRTA KRISTRÚNAR UPPSELD

KOSNINGASKYRTA KRISTRÚNAR UPPSELD

Uppseld.
Uppseld.

Fyrir kosningar var frá því greint hér að Kristrún Frostadóttir, sigurvegarinn í Samfylkingunni, hefði mátað svarta glimmerskyrtu í tískuvöruversluninni Mathilda í Smáralind. Hún keypti skyrtuna og skartaði henni á kosninganótt þegar leikar stóðu sem hæst.

Nú er skyrtan uppseld í versluninni og horfin úr vefverslun: „Það kom kona hérna í morgun og keypti síðustu skyrtuna,“ sagði afgreiðslukona í Mathilda í Kringlunni og það sama gildir um Smáralind.

Skyrtan var Polo Ralp Lauren og kostaði 54.990 krónur.

TENGDAR FRÉTTIR

KRISTRÚN SETTI GUÐMUNDU Á VEGGINN

Kristrún Frostadóttir hefur skipt út málverki í skrifstofu forsætisráðherra eins og venja er með nýjum herrum. Kristrún hefur valið mynd eftir Guðmundu Andrésdóttur, geómetríska...

ÍSLENSKUR SKANDALL Á TENE – FRÉTTASKEYTI

Fréttaskeyti frá Tenerife - óskað er nafnleyndar: - Yfirstjórn Alvoteck fór í lúxúsferð til Tene. Á flottasta hótelið. Þar var mikið partý og sáust framkvæmdastjórar á...

INGVI ÞÓR ÞURFTI AÐ SANNA AÐ HANN VÆRI EKKI GERVIMENNI, HUNDUR EÐA…

"Óprúttinn aðili náð frá mér auðkenni og stofnaði undarlegan reikning á Instagram sem var eytt og Facebook-reikningi mínum síðan í leiðinni," segir Ingvi Þór...

ELDSPÝTUR Á GRUNDARSTÍG

Mynd af eldspýtustokk framan á rafmagnskassa við timburhús á Grundarstíg. Myndin sýnir Geysi í Haukadal og lykil. Lykillinn er vörumerki verksmiðjunnar sóló í Tékkóslóvakíu...

TVÍBURAR Í TAKT

Í tilefni af 60 ára afmæli tvíburabræðra (24. feb.) er loksins komið að fyrstu samsýningu þeirra í Gallerí Göngum í Háteigskirkju 22. feb. kl....

VINSÆLAR HOLUR

"Hér er mynd frá Hafnargötu í Keflavik, frá cirka 1975," segir Margeir Margeirsson athafnamaður frá Keflavík: "Þarna voru á þessum tíma svona holur í malbikinu...

SONUR GEORGS GUÐNA Í KLING&BANG

Hrafnkell Tumi, sonur hins goðsagnakennda málara Georgs Guðna (1961-2011), opnar sýningu í Kling & Bang í Marshallhúsinu á Granda laugardaginn 22. feb. Loftlína heitir...

STOP OVER NÆTURGAMAN OG LÍFSLEIKNI

Þetta listaverk var á vegi ferðamans í Kolaportinu. Hann féll fyrir því þegar búið var að þýða textana fyrir hann og sagði þá (í...

BRÚÐKAUPSMYND Í KOLAPORTINU

"Jesús blæs i seglin meðan brúðhjónin leggja árar í bát og stefna út í óvissuna," heitir þessi mynd. Fæst í Kolaportinu - aðeins þetta eina...

RAGNA OG ORKUPAKKI 3 Í ÚLFLJÓTI

Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis, fyrrum dómsmálaráðherra án þingsetu og fyrrum aðstoðarforstjóri Landsvirkjunnar um árabil hefur verið ráðin forstjóri Landsnets. Ragna er 58 ára og...

DANIR VILJA KAUPA KALIFORNÍU – „BRING HYGGE TO HOLLYWOOD“

Hafin er undirskriftarsöfnun í Danmörku með tilheyrandi fjársöfnun til að kaupa Kaliforníu undir yfirskriftinni: "Bring hygge to Hollywood". Er þetta gert sem svar við...

AUGLÝST EFTIR AUKNU LÍFI Í REYKJAVÍK

Frá hinu opinbera: - Reykjavíkurborg leitar nú eftir áhugasömum einstaklingum eða hópum til að taka þátt í verkefninu Torg í biðstöðu 2025. Að þessu sinni er...

Sagt er...

Aðföng, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Morbier Tradition Émotion ost. Osturinn hefur mögulega smitast af bakteríunni Escherichia coli af...

Lag dagsins

Heiða Björg Hilmisdóttir, nýr borgarstjóri í Reykjavík er afmælisbarn dagsins (54). Hún fær óskalagið The Winner Takes It All: https://www.youtube.com/watch?v=mjxaa_Vu7bU