HomeSagt erBORGARLÍNA 1. LOTA

BORGARLÍNA 1. LOTA

Frá hinu opinbera:

Reykjavíkurborg og Kópavogur hafa samþykkt að kynna tillögur að rammahluta aðalskipulags fyrir fyrstu lotu Borgarlínunnar. Fyrsta lotan er á milli Ártúnshöfða í Reykjavík og Hamraborgar í Kópavogi.

Skipulagsgögnin fjalla meðal annars um legu Borgarlínunnar, staðsetningu stöðva og umhverfisáhrif framkvæmda og reksturs Borgarlínunnar. Jafnframt eru sett fram almenn viðmið um hönnun göturýma og forgang virkra ferðamáta og almenningssamgangna.

Vegagerðin hefur jafnframt lagt fram til kynningar umhverfismatsskýrslu vegna framkvæmda við fyrstu lotu Borgarlínu.

Með Borgarlínunni verður til nýtt almenningssamgöngukerfi sem bindur sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu betur saman, með betri lífsgæðum og einfaldara lífi fyrir íbúa. Með henni er verið að styrkja innviði og taka nauðsynleg skref í loftslagsmálum og í átt að betri lýðheilsu.

Kynningarfundir verða haldnir á nýju ári; fimmtudaginn 9. janúar og í Kópavogi 15. janúar.

TENGDAR FRÉTTIR

KALEO Á KALDABAR

Kaleo tróð upp á Kaldabar á Klapparstíg í gærkvöldi. Jökull Júlíusson forsprakki hljómsveitarinnar sat þar með gítar á stól við glugga ásamt aðstoðarmönnum og...

BROTIST INN Í HEGNINGARHÚSIÐ

Þau undur og stórmeki urðu um helgina að brotist var inn í Hegningarhúsið á Skólavörðustíg. Þar hefur áður verið brotist út en aldrei inn. Ekki...

GJAFALEIKUR KRISTÓFERS

"Mig langar að gefa einhverjum heppnum einstakling þessa fínu mynd af Garðskagavita," segir Kristófer Ingason sem er ástríðufullur ljósmyndari, sjálfmenntaður og snjall. Það eina sem...

FLÓTTAMENN Á TIKTOK

Flóttamenn eru viðfangsefni margra sem framleiða efni fyrir TikTok. Allt er reynt. Alið er á fordómum gegn múslimum, þeir séu orðnir borgarstjórar og komnir i...

BÍLASALAR FYRR OG NÚ

Adolf Hitler hjálpar hér einum dyggasta stuðningmanni sínum að selja bíla 1938. Sagan breytist ekki, endurtekur sig bara.

ORÐIN TÓM Í EYMUNDSSON

Þessi tilvitnun úr skáldverki Jóns Kalman hefur prýtt hú Eymundson á Skólavörðustíg. Vel við hæfi því lengi var þar rekið vinsælt kaffihús innan um...

GANGSTÉTTIR Á LAUGAVEGI EINS OG JARÐSKJÁLFTASVÆÐI

Forvitnir ferðamenn spyrja hvort jarðskjálftar á Reykjanesi hafi orsakað þessar skemdir á Laugavegi. Svarið er græna byltingin í miðbænum. Borgaryfivöld plötuðu öspum í gangstéttirnar...

AMERICANO VÍKUR FYRIR KANADÍSKUM Á KAFFIHÚSUM

Í óróa heimsins hefur kaffihúsaeigandi í Reykjavík strikað yfir Americano og sett Kanadískur í staðinn. Americano er heimsþekktur kaffiréttur á pari við Kaffi latte...

TOLLI ELSKAR TENE

"Var að spjalla við vin minn nýverið um veðurfarið á Tenerife sem við báðir höfum heimsótt en þessi vinur minn er seglbrettagaur og elskar...

MARTA SMARTA KENNIR Í HÁSKÓLANUM

Fjölmiðladrottningin Marta María Jónsdóttir, Marta Smarta í Smartlandi Moggans, er farin að kenna námskeið við fjölmiðladeild Háskóla Íslands. Hún er sögð koma inn í tímana...

EYMUNDSSON LOKAR KAFFIHÚSI Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

Eymundsson á Skólavörðustíg lokar kaffihúsinu í búðinni. Verið að endurnýja verslunin sem opnar aftur í vikunni eftir breytingar - en ekkert kaffihús.

ÉG HEF EKKERT AÐ SEGJA…

Jónatan Hermannsson jarðræktarfræðingur og kornkynbótamaður á eftirlaunum er besta skáldið á samfélagsmiðlum samtímans: - ég hef ekkert að segja - undarlegasta en um leið gleðilegasta setning tungumálsins - því að ef einhver...

Sagt er...

"Í kvöld verður Siggi Hannesar að spila á Mannabar á Kanarí og þar ætlum við Eygló mín að borða," segir Nói Benediktsson bifvélavirki og...

Lag dagsins

Fæðingardagur tónlistarmannsins Wilson Pickett (1941-2006) sem samdi Mustang Sally, In The Midnight Hour, Land Of 1000 Dances svo fátt eitt sé nefnt. Hann fékk...